Búnaðarrit - 01.01.1978, Page 299
LANDBUNAÐURINN
283
o. fl. til landbúnaðar, verð á raforku til súgþurrkunar
og annarra nota í landbúnaði o. fl. o. fl.
f) Fá þarf ákveðið, að hvcnær sem birta þarf verð-
breytingar á búvöruni, sein oftast eru til hækkunar, þá
sé líka skylt að liirta verðbreytingar á öðrum neyzlu-
vörum, sem teknar eru mcð við útreikning framfærslu-
vísitölu, svo að neytendur fái óhlutdræga mynd af verð-
breytingum i landinu.
g) Verði haldið áfram að innheimta söluskatt af
kindakjöti, þá verði það a. m. k. greitt niður að meðal-
tali, sem því ncmur, og sú niðurgreiðsla hvorki talin
styrkur til bænda nd neytenda.
h) Nauðsynlegt væri að landbúnaðarráðherra skip-
aði nefnd, sem í sæti einn maður tilnefndur af hverj-
um stjórnmálaflokki, en ráðherra skipaði formann úr
þeirra hópi, lil þess að rannsaka, hvernig málefnum
landhúnaðarins er hagað i nágrannalöndum okkar, t. d.
á Norðurlöndum, Bretlandi og' Þýzkalandi. Slík skýrsla
gæti sýnt okkur, bæði þeim, sem landhúnað vilja efla,
og hinum, sem honum vilja eyða, hvernig aðrar þjóðir
leysa þessi vandamál. Væri slík skýrsla gerð af full-
trúum landhúnaðarins eingöngu yrði hún tortryggð,
en annars síður.
Bipndur nerða að gera kröfur til sin og sinna sam-
taka.
Eg vil ljúka þessu yfirliti með því, að bændur þurfa
að gera kröfur lil sjálfra sin að gæta hagsýni og þjóð-
hollustu i hvivctna, og það veit ég, að flestir gera. Einn-
ig verða þeir að gera liliðstæðar kröfur til allra þeirra
fyrirtækja og stofnana, sem þeir stjórna heint og óbeint
eins og vinnslustöðva landhúnaðarins-, mjólkurbúa,
sláturhúsa, ullarþvottastöðva, að alls staðar sé gætt
ítrasta aðhalds i allri starfseminni, svo að hægt sé að
skila hændum heim sem hæstu verði fyrir framleiðslu-
vörurnar, en ýerðmætum sé hvergi glutrað niður að