Búnaðarrit - 01.01.1978, Síða 306
2!)()
BUNAÐARRIT
Tafla 2. Meðalþ., kg, sýndra hrúta í Þingeyjarsýslum, Múla
1932 1941 1953
C3 «0 >0 CO «§
A. Tveggja vetra og eldrí
Suður-Þingeyjarsýsla 268 99,7 227 102,8 266 95,9
Norður-Þingeyjarsýsla 129 95,1 150 98,3 209 99,1
Norður-Múlasýsla 329 85,8 485 87,5 347 90,7
Suður-Múlasýsla 333 79,2 403 82,2 314 88,2
Austur-Skaftafellssýsla 111 74,6 182 78,1 143 89,0
Samtals og vegið meðaltal 1 170 87,1 1 447 88,4 1 279 92,4
B. Veturgamlir
Suður-Þingeyjarsýsla 140 77,7 98 78,6 179 75,8
Norður-Þingeyjarsýsla 35 74,2 64 75,7 95 80,3
Norður-Múlasýsla 102 66,8 213 68,6 201 74,4
Suður-Múlasýsla 154 62,4 141 62,2 226 71,4
Austur-Skaftafellssýsla 70 60,0 64 62,6 90 71,0
Samtals og vegið meðaltal 501 68,1 580 68,9 791 74,2
S.-Þingeyjarsýslu, en léttastir, 05.1 kg, í A.-Skaftafells-
sýslu. Þcir veturgömlu voru þyngstir, 82.;) kg, í S.-
Þingeyjarsýslu, en léttastir, 70.2 kg, í N.-Múlasýslu,
sjá töflu 2. Fyrstu verðlaun hlutu 50.8% sýndra hrúta,
sein er heldur betri röðun en var 1!)7.‘5. Gæði og röðun
hrúta er að sjálfsögðu jafnari og betri í þeini héruð-
uin, þar sem fjárrækt er fullur sónii sýndur. Tafla 1
sýnir, hve niargir hrútar voru sýndir í hverjum hrepjii
og sýslu, hvernig þeir skiptast í verðlaunaflokka og
meðalþunga í hverjum flokki. í töflu 2 er gefinn sam-
anburður á þunga hrúta á svæðinu 8 sýningarár frá
1!K52—1977 og tafla 3 gefur upplýsingar um, hversu
HRÚTASÝNINCAR
291
sýslum og A.-Skaftafellssýslu í 8 sýningarferðum frá 1932
1957 1965 1969 1973 1977
Tala 00 c 3 X*. 73 «o <D S Tala 00 c 3 JX 73 «o <D £ Tala 00 c 3 £* 73 «o V S Tala 00 c 3 £_ 73 «o <D £ Tala 3 73 «o <D Þyngdaraukn. frá 1932—1977
453 100,5 410 99,1 333 102,7 274 104,2 351 101,6 1,9
267 100,8 206 99,8 171 101,0 137 101,0 153 97,0 1,9
498 99,4 362 95,9 328 98,8 272 96,8 322 96,7 10,9
496 94,6 279 94,4 249 95,0 237 97,2 213 96,7 17,5
188 94,7 179 95,3 173 96,0 143 97,1 194 95,1 20,5
1 902 98,1 1 436 97,0 1 254 99,0 1 063 99,4 1 233 97,9 10,8
248 81,3 195 81,5 120 81,4 220 83,4 248 82,3 4,6
109 82,8 127 78,8 56 80,9 113 80,8 75 78,7 4,5
217 79,6 159 76,3 131 81,0 164 78,9 175 76,2 9,4
216 76,2 121 73,3 71 74,7 110 76,3 105 76,7 14,3
109 75,0 100 79,0 55 77,3 65 79,6 108 77,2 17,2
899 79,1 702 78,1 433 79,6 672 80,3 711 78,8 10,7
stór lnindraðshliiti hrúta hlaut I. verðlaun sömu sýn-
ingarár. Tafla A—E sýnir I. verðlauna hrúta flokkaða
eftir sýslum og hreppuni, ásamt upplýsingum um
ætterni, aldur, þunga og mál, og eigendur hrútanna.
Stjarna við nafn hrúts táknar, að hann sé kollóttur
eða hnífilhyrndur.
Suður-Þingeyjarsýsla
Þar voru sýndir 59!) hrútar eða 105 fleiri en 15)73, 351
tveggja vetra og eldri, sein vó 101.(5 kg, og 248 vetur-
gamlir, er vógu 82.3 kg. Báðir aldursflokkar voru nú
heldur léttari en jafnaldrar þeirra 1973 og hlutdeild 1.