Búnaðarrit - 01.01.1978, Qupperneq 311
HRUTASYNINCAR
25)5
Tafla 3. Hundraðshluti sýndra hrúta er hlaut I. verðlaun
Aukning
síðan
Sýslur 1932 ’41 '53 ’57 '65 ’69 ’73 '77 1932
S.-Þingeyjarsýsla ....... 16,9 30,8 36,4 36,9 51,2 60,5 55,9 52,6 35,7
N.-Þingeyjarsýsla ........ 6,1 20,1 43,1 46,5 53,2 58,6 60,4 66,2 60,1
N.-Múlasýsla ............. 2,8 9,7 28,6 54,7 49,9 47,1 46,8 44,1 41,3
S.-Múlasýsla ............. 1,2 9,7 21,7 38,3 48,2 48,1 42,1 47,8 46,6
A.-Skaftafellssýsla .... 0,0 28,5 47,6 37,4 66,7 54,4 42,3 50,0 50,0
Vcgið meðaltal 5,8 16,5 32,8 43,2 52,7 53,4 49,9 50,8 45,0
hrútar, 40 l'ullorðnir og 23 veturgamlir. Af eldri hrút-
um voru beztir Sjóli Haraldar á Breiðumýri frá Þor-
geiri Pálssyni á Húsavík, Strákur Einars á Einars-
stöðum l'rá Eysteini á Arnarvatni, Hnoðri Hlutsson
69-866, Ivvígindisdal, Daði Valsson 71-865 Sigríðar í
Máskoti, Hnykill á Þverá frá Árna á Öndólfsstöðum
og Norðri á Grundargili frá Árholti á Tjörnesi. Beztu
tvævetringarnir voru Boði Molason 70-869 Magnúsar
í Kvígindisdal, Ljónii Köggulsson 73-877 Árna á Önd-
ólfsstöðum frá Helga á Grænavatni, Norðri Angason
68-875 á Þverá frá Agnari í Norðurhlíð, Nöi Angason
á Daðastöðum og Bliki Molason á Störu-Lauguin. Gosi
Hlutsson á Þverá lrá Bláhvammi, Vísir Dalsson 68-834
á Daðastöðum og Grettir í Kvígindisdal voru beztir
af veturgömlum.
Aðaldivlnhrep/)iir. Þar voru sýndir 70 hrútar, 43
fullorðnir og 27 veturgamlir. Hrútarnir voru þungir og
margir tröllslegir, sumir fullháfættir, veturgamlir og
tvævctrir ágætlega þroskaðir. Af eldri hrútum voru
beztir Glæsir Heimisson Jóhannesar í Klambraseli,
Sömi Bjartsson Hermanns á Staðarhöli l'rá Prest-
hvamini, Bjartur Kristjáns í Lindahlíð frá Hinriki í
Vogum og Klettur gamli Klettsson Gunnsteins í Prest-