Búnaðarrit - 01.01.1978, Síða 369
352
BÚNAÐARRIT
HRÚTASÝNINGAR
353
Tafla E (frh.). — I. verðlauna hrútar í Austur-Skaftafellssýslu 1977
Tala og nafn Ætterni og uppruni . 2 3 4 5 6 Eigandi
10. Máni Heimaalinn, f. Þokki, m. Skeifa 2 88 101 25 130 Guðjón Bergsson, s. st.
11. Svanur 72-355 .. Heimaalinn, f. Goði 353, m. Ljóma 5 120 110 27 133 I.H. Sigurjón A. Bjarnason, s. st.
12. Ægir 73-413 .... Heimaalinn, f. Þristur 69-409, m. Fura 4 109 109 26 136 Guðjón Þorsteinsson, Svínafelli
13. Svanur 74-415 .. Frá Guðlaugi Gunnarssyni, f. Jarl, m. Hlín 3 95 106 25 133 Sami
14. Ljómi 75-419 ... Heimaalinn, f. Svanur 74-415, m. Dúfa 2 88 101 25 130 Sami
15. Glói 75-417 .... Heimaalinn, f. Funi 73-414, m. Hosa 2 88 103 25 129 I.H. Jóhann Þorsteinsson, s.st.
16. l>rándur 74-460 . Frá Guðjóni Þorsteinssyni, f. Freyr 72-411, m. ? 3 98 103 25 130 Guðlaugur Gunnarsson, s. st.
17. Stúfur Heimaalinn, f. Mörður, m. Kúpa 3 98 104 23 128 Sami
18. Voði Frá Guðlaugi Gunnarssyni, f. Jarl, m. Tinda 3 105 108 26 132 Magnús Lárusson, s. st.
19. Bessi . Frá Jakobi Guðlaugssyni, Skaftafelli 3 86 100 23 131 Sami
20. Spakur Heimaalinn 4 106 106 25 130 Jakob Guðlaugsson, Skaftafelli
Meðaltal 2 vetra hrúta og eldri 98.0 104.6 24.9 131
21. Spakur . Heimaalinn, f. Snúður 71-882, m. Ðlæja i 78 101 24 127 I.A. Guðmundur Þórðarson, HnappavöIIum
22. Roði . Frá Guðlaugi Gunnarssyni, f. Þrándur, m. Álft 1 80 98 24 130 Ingimundur Gíslason, s. st.
23. Skafti Frá Ragnari Stefánssyni, Skaftafelli i 86 99 24 130 Halldór Sigurðsson, Fagurhólsmýri
24. Hringur Heimaalinn, f. Snúður 71-882, m. Dimma 1 88 98 24 125 Helgi Stefánsson, Hofsnesi
25. Dreki . Frá Jóni Pálssyni, f. Nökkvi, m. Hera i 94 102 24 130 Gunnar Þorsteinsson, Hofi
26. Kubbur Heimaalinn, f. Funi 70-880, m. Mugga 1 80 98 24 130 Sami
27. Belgur Heimaalinn, f. Dindill 70-887, m. Hnífla 1 82 98 24 127 örn Bergsson, s. st.
28. FífiU 76-421 .... Frá Helga Stefánssyni, f. Snúður 71-882, m. Dimma i 81 101 24 125 Guðjón Þorsteinsson, Svínafelli
29. Kraki Heimaalinn, f. Jarl, m. Hrönn 1 82 100 23 128 Guðlaugur Gunnarsson, s. st.
30. Hvítur Heimaalinn, f. Bjartur, m. Drjúg i 79 98 23 127 Bjarni Sigjónsson, Hofi
Meðaltal veturgamalla hrúta 83.0 99.3 23.8 128
hvannni frá Katli í Baldursheimi. Þór Dags í Haga frá
Sigurði á Grænavatni, Dropi Klettsson 72-87G Jóns
á KraunastöSum, Mjölnir Ivöggulsson 73-877 Dags
í Haga og Drafnar Bjartsson á Kraunastöðuin frá
Presthvainmi voru taldir beztir af tvævetruin. Sveinn
Dalsson 68-834 í Noröurhlíð, Stubbur Hlutsson 69-866
á Hrauni, Prúður i Klainbraseli og Skildingur Dals-
son Hálfdáns á Hjarðarbóli voru beztir af veturgöinluin.
lieijkjahreppur. Þar voru sýndir 42 hrútar, 23 l'ull-
orðnir og 19 veturgamlir. Yngri hrútar voru yfirleitt
of lítið þroskaðir, þó misjafnir eftir bæjum. Hrútarnir
voru margir ekki nógu fágaðir, suinir grófbyggðir og
úr hófi háfættir. Kollóttir blendingar, sein voru not-
aðir lil franileiðslu sláturlainba, voru óþarflega margir
i hlutfalli við aðra sýnda hrúta. Aðeins 5 hrútar vetur-
gamlir hlutu I. verðlaun. Angi Angason 68-875 á Þverá
var beztur af tvævetruin hrútuin og Falur á Grundum
frá Þverá og Vinur og Spakur á Þverá, allir synir Mola
þar Molasonar 70-869, voru beztir af veturgöiniuin lirúl-
uin. Reykhverfingar niættu vanda betur uppeldi hrúta
og hrútaval.
Tjörneshreppur. Þar voru sýndir 52 hrútar, 28 full-