Búnaðarrit - 01.01.1978, Page 385
Afkvæmasýmngar á sauðfé 1977
Eftir Árna G. Pétursson, Sigurjón Jónsson Bláfeld
og Hjalta Gestsson.
Ai'kvæmasýningar voru haldnar á svæðinu frá Háls-
hreppi í Suður-Þingeyjarsýslu austur og suður um
land til Hvalfjarðar. Árni dæmdi i Þingeyjarsýslum og
á Suðurlandi, nema tvo liópa, sem Hjalti dæmdi. Sigur-
jón dæmdi í Múlasýslum og Austur-Skaftafellssýslu.
Suöur-Þingey jarsýsla
Þar var sýndur einn hrútur með afkvæmum, Fengur
72-104 á Litluvöllum í Bárðdælahreppi, sjá töflu 1.
Taíla 1. Afkævmi Fcngs 72-104 á Litluvöllum
«cs bC -T3 M - C •- flá Brjóst- ummál, cm. Spjald- breidd, cm. Lengd framfótar- leggjar, mm
1 2 3 4
Fadir: Fengur 72-104, 5 v 109,0 112,0 26,0 133
Synir: 3 hrútar, 2—3 v., I. v 103,0 111,0 26,0 133
3 lirútl., 1 tvíl., 1 þríl/cinl 48,7 83,3 19,8 115
Dœtur: 10 ær, 2—4 v., 9 tvíl., 1 tvíl/einl. . 72,5 100,0 22,2 126
2 ær, 1 v., 1 mylk 62,0 96,0 21,5 123
8 gimbrarl., 6 tvíl., 2 þríl/tvíl 39,8 80,9 18,8 114