Búnaðarrit - 01.01.1978, Qupperneq 386
BÚNAÐAR RIT
370
Fengur 72-104 Péturs Kristjánssonar ú Litluvöllum
er heimaalinn, f. Birtingur 66-050, m. Skessa, fmf.
Spakur 150, mff. Þokki 33. Fengur er hvítur, hyrnd-
ur, mcð vel hvíta ull, sterka fætur og góða fótstöðu,
langvaxinn, sterkbyggður, þéttholda og með ágæt læra-
hoJd. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, sum gul, en mörg
björt (alhvít) á haus og fótum, með stcrka fætur
og góða fótstöðu, jafnvaxin, samstæð og ræktarleg,
með ágæta bringu og útlögur. Fullorðnu synirnir eru
kröftugir og holdgóðir I. verðlauna hrútar, tvö hrút-
lömbin líkleg hrútsefni, ærnar ágætlega samstæðar,
sterkbyggðar og lágfættar, gimbrarnar snotur ærefni,
sumar með ágæt mala- og lærahold. Hnykill, sonur
Fengs, hefur 101 fyrir 70 lömh og Skarfur 103 fyrir
44 lömb. Fengur hefur 113 i einkunn fyrir 20(> lömh og
105 fyrir 22 dætur.
Fengur 72-104 hlaut I. verðlaun fgrir afkvæmi.
Norður-Þingeyja rsý s la
Þar voru sýndir 16 afkvæmahópar, 3 með hrútum og
13 með áni.
Kelduneshreppur
Þar voru sýndar 2 ær með afkvæmum, sjá töflu 2.
Tafla 2. Afkvœmi áa Þorgcirs Þórarinssonar á Grásíðu
i 2 3 4
A. Móðir: Sólcy 69-114, 8 v 68,0 100,0 21,5 126
Synir: Kópur, 3 v., 1. v 92,0 111,0 24,0 129
I hrútl., tvíl 38,0 79,0 17,5 117
Dætur: Ljósbrá, 5 v., tvíl 65,0 98,0 22,0 127
2 ær, 1 v., geldar 61,8 99,0 22,8 128
1 gimbrarl., tvíl 36,0 79,0 18,5 113
B. Módir: Lind 71-137, 6 v 62,0 100,0 20,0 130
Synir: Straumur, 2 v., I. v 87,0 102,0 23,0 128
I hrútl., tvíl 45,0 83,0 19,5 116
Dætur: Rengla, 2 v., einl 62,0 96,0 22,0 129
Hvít. 1 v., geld 63,0 100,0 22,5 126
1 gimbrarl., tvíl 36,5 81,0 19,5 114