Búnaðarrit - 01.01.1978, Page 390
374
BÚNAÐARRIT
verið tvílembd og einu sinni þrilembd og hefur í af-
urðaeinkunn 8.7 stig.
70-061 hlaut I. verðlaun fijrir afkvæmi
Svalbarðshreppur
Þar voru sýndir 10 afkvæniahópar, 1 með hrút og í)
ineð ám, sjá töflu 5 og 6.
Tailu 5. Afkvæmi iiiiís 74-253 Gríms Gudbjörn»»onar á Sydra-Álamli
i 2 3 4
Faðir: liútur 74-253, 3 v . 113,0 111,0 25,0 126
Synir: 2 hrútar, 1 v., I. v 88,0 105,5 24,5 126
5 hrútl., 4 tvíl., 1 tvíl/einl 48,4 84,4 19,8 115
Dætur: Trjóna, 2 v., tvíl 72,0 100,0 22,0 123
10 ær, 1 v., ^eldar 71,3 102,5 23,4 124
6 gimbrarl., 5 tvíl., 1 cinl/tvíl. . . . 43,3 84,5 19.7 114
Bútur 74-253 Gríms á Syðra-Álandi er l'rá Friðgciri i
Hoiti, f. Rútur 67-164, sem hlaut I. heiðursverðlaun
fyrir afkvæmi 1975, sjá 90. árg., bls. 478, m. Álft 70-090,
er hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi á þessu hausti. Bút-
ur er hvítur, hyrndur, Ijós á haus og gulflikróttur á
fótum, ágætlega jafnvaxinn og traustlegur hrútur, með
sterka fætur og gleiða fólstöðu, aðeins grófur á mala-
bnútur, en vel fylltur aftur, með ágæt Iærahold, var
talinn bezt gerður af 3ja vetra hrútum á sýningu í
hreppnum 1977. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, líkjast
föður að litarfari og gerð, jafnvaxin, flest lágfætt og
ræktarleg. Dæturnar eru samstæðar og ágæt ærefni,
sumar djásn að gerð, eitt hrútlambið ágætt hrútsefni,
3 aðrir góðir og þokkalegir. Deli er kröftugur og þroska-
mikill hrútur, var 1.—2. í röð á sýningu af vetur-
gömlum í Svalbarðshreppi, hinn jafnvaxinn, en liá-