Búnaðarrit - 01.01.1978, Blaðsíða 392
376
BÚNAÐARRIT
H. Móðir: Djörf 71-426, 6 v 78,0 104,0 20,5 130
Sonur: Dorri, 1 v., III. v 95,0 107,0 23,5 133
Dætur: 3 ær, 2—4 v., 1 tvíl/einl 74,0 102,3 22,3 127
2 gimbrarl., tvíl 39,0 80,5 18,8 114
I. Móðir: Sif 72-516, 5 v 70,0 101,0 22,5 128
Sonur: Tvistur, 2 v., I. v . .. 100,0 111,0 24,0 122
Dætur: Klumpa, 2 v., tvíl 65,0 98,0 22,0 122
2 ær, 1 v., geldar 70,0 103,0 24,0 124
1 gimbrarl., tvíl 38,0 78,0 19,0 112
A. Álft 70-090 Friðgeirs Guðjónssonar í Holti er heima-
alin, f. Bliki 141, sem hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi
1971, sjá 85. árg., 1)1 s. 378, m. Rjúpa 53. Álí't er hvít,
hyrnd, gul á haus og fótum, gríðar langvaxin, útlögu-
mikil og sterkleg ær með góða fótstöðu. Hún er ágæt-
lega frjósöm og afurðamikil, var tvílembd gemlingur,
síðan hefur hún verið þrisvar sinnum tvílembd og
þrisvar sinnum þrílembd, hefur ált 17 lömb á 7 árum
og alltaf gengið með tvö, meðalþungi þeirra að hausli
42.1 kg. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, gul á haus og fót-
um, lágfætt, með trausta l'ótstöðu, önnur veturgamla
ærin og önnur gimbrin eru ágæt ærefni. Synirnir eru
trauslir I. verðlauna hrútar. Bútur var 1. í röð jafn-
aldra sinn á hreppssýningu 1977 og hlaut þá einnig
II. verðlaun fyrir samstæðan afkvæmahóp.
Álfi 70-090 hlaut /. verðlaun fyrir afkvæmi.
fí. fíöng 70-930 Árna og Þórarins í Holli er heimaalin,
f. Rútur 67-164, sem að framan er getið, m. Löng 443.
Böng er hvít, hyrnd, gul á haus, fótum og í skæklum,
jafnvaxin og vel gerð ær, frjósöm og mjólkurlagin.
Hún var geld gemlingsárið, en hefur siðan alltaf verið
tvílemhd, meðallífþungi lamba 41.4 kg að hausti. Af-
kvæinin eru hvit, hyrnd, gul á haus og fótum og sum
í skæklum. Garri 2ja vetra er ágætlega gerður, hinn
sonurinn, Þófi, jafnvaxinn, en ekki eins holdgóður að