Búnaðarrit - 01.01.1978, Page 394
378
BÚNAÐARRIT
E. Iíarfa 71-558 hjá sömu eigendum er heimaalin, f.
Sneriil 69-181, sem hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi
1973, sjá 87. árg., bls. 349, m. Smábrók 67-400, er
hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi sama ár, sjá bls. 355.
Karfa er hvít, hyrnd, Ijósgul á haus og fótum, með
trausta fætur og góða fótstöðu, jafnvaxin og snotur að
gerð, en þunn á tortu og upp í klofið, ágætlega frjósöm
og afurðasæl, meðalþungi 10 tvíl. tæp 42 kg á fæti.
Afkvæmin eru hvít, liyrnd, Ijósgul á liaus og fótum,
4 v. ærin fullþunn á tortu og upp í klofið, sú eins
vetra betri, Patti dugnaðar hrútur með góð mala- og
læraliold, Hnoltki jafngerður, með góða ull, en var
tæplega nógu þroskaður. Hrútlambið er ekki hrúts-
efni.
Karfa 71-558 hlaut II. verðlaun fijrir afkvæmi.
F. Frekna G9-396 Gríms Guðbjörnssonar, Syðra-Álandi,
er heimaalin, f. Fauti, ff. Mörður 154, m. Dropa 218,
sem hlaut I. verðlaun fyrir afltvæmi 1969 og 1971,
sjá 85. árg., bls. 383. Frekna er hvít, hyrnd, snotur
og hraustleg ær, frjósöm og afurðagóð. Hún var geld
gemlingsárið, hefur síðan 6 sinnum verið tvilembd og
er mcð 6.8 í afurðaeinkunn. Afkvæmin eru hvít, hyrnd,
sum ljós, önnur gul á haus, fótum, hnaklca og á rófu,
nokkuð misjöfn að gerð. Sorti er með góða aftur-
byggingu og ágæt lærahold, dætur ekki frjósamar,
gimbrarnar nothæfar lil ásetnings.
Frekna 69-396 hlaut II. verðlaun fijrir afkvæmi.
G. Kúðhyrna 71-553 sama eiganda er heimaalin, f.
Lopi 68-167, sem hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1973,
sjá 87. árg., bls. 348, m. Skakkhyrna 267. Kúðhyrna
er hvít, hyrnd, langvaxin og holdþétt ær, með sterka
fætur og góða fótstöðu. Hún var algeld til 3ja veira
aldurs, síðan einu sinni einl., tvisvar tvíl. og einu sinni