Búnaðarrit - 01.01.1978, Blaðsíða 398
382
BÚNAÐAKRIT
Taíla 9. Afkvœmi liriita á Rcydará
i 2 3 4
A. Fadir: Pristur 68-127, 9 v. (mál 1971) . 88,0 104,0 23,5 127
Synir: Kóngur 71-150, 6 v., I. v 101,0 107,0 24,0 130
Fífill, 2 v., I. v 97,0 102,0 24,0 128
4 hrútlömb, 3 tvíl 46,5 81,5 19,5 116
Dætur: 8 ær, 2—7 v., 7 tvíl 67,8 93,6 20.0 125
2 ær, 1 v., mylkar 63,0 94,5 21,0 128
6 gimbrarlöinb, tvíl 38,3 79,2 19,2 113
B. Faðir: Kóngur 71-150, 6 v 101,0 107,0 24,0 130
Synir: 3 lirútar, 2 v., I. v 92,0 103,0 24,5 128
5 hrútlömb, 4 tvíl 51,8 84,8 20,4 118
Dætur: 6 ær, 2—5 v., 5 tvíl 66,7 96,0 21,3 125
3 gimbrarlömb, 2 tvíl 45,7 83,0 19,7 114
A. liristur Gtí-127 hefur tvívegis áður verið sýndur nicð
afkvæmum, sjá umsögn, 85. árg., bls. 390 og 87. árg.,
bls. 359. Afkvæmi Þrists eru öll hvít, hyrnd, gul í
hnakka og á fótum, þau eru ágætlega jafnvaxin og
með góð bak-, niala- og lærahold, fætur sterkir og
vel setlir. í heild eru afkvæmin ínjög samstæð og rækt-
arleg. Fullorðnu dæturnar eru allar rígvænar, ágæt-
lega frjósamar og mjólkurlagnar og gimbrarlömbin
eru álilleg ærefni. Synirnir, Kóngur og Fífill, eru
báðir góðir I. verðlauna hrútar og lambhrútarnir eru
góð lirútsefni. Þristur hefur einkunnina 101 fyrir 85
lömb og 103 fyrir 7 dætur.
Þristur 68-127 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.
B. lióngur 71-150 er heimaalinn, f. Þristur 68-127, sem
hlaut nú í haust I. verðlaun fyrir afkvæmi, m. Hremsa
41. Kóngur er hvítur, hyrndur, gulur á haus og fótum,
ullin hvít, glansandi og ágætlega mikil, útlögur góðar,
aðeins farinn að fella af á baki, en fætur eru sterkir
og vel settir. Afkvæmin eru liyrnd, flest hvít, gid i
andliti og á fótum, en ein ær og eitt lainb eru grá.
Þau eru öll mjög væn, framúrskarandi rýmismikil, vel