Búnaðarrit - 01.01.1978, Side 400
384
BÚNAÐAKRIT
Mýrahreppnr
Þar voru sýndir 2 hrútar mcð afkvæmum, sjá töflu 11.
Tafla 11. Afkvæmi hriita í Mýrahreppi
i 2 3 4
A. Faðir: Dvali 73-274, 4 v 103,0 105,0 25,0 127
Synir: 2 hrútar, 1 v., I. v 82,5 101,5 23,0 129
2 hrútlömb, annar tvíl 44,0 81,0 19,5 112
Dætur: 5 ær, 2—3 v., 4 tvíl 60,8 96,4 20,8 118
5 ær, 1 v., 4 mylkar 56,2 92,2 20,6 124
8 gimbrarlömb, tvíl 36,8 77,0 18,3 112
B. Faðir: Scrkur 71-223, 6 v 108,0 112,0 27,0 132
Synir: Högni 2 v., 1. v 101,0 109,0 27,0 130
2 hrútar, 1 v., 1. v 91,5 103,0 25,0 129
2 hrútlömb, tvíl 43,5 81,5 19,5 117
Dætur: 7 ær, 2—3 v., 5 tvíl 64,6 95,0 21,4 125
3 ær, 1 v., mylkar 56,3 94,0 21,7 125
8 gimbrarlömb, 7 tvíl 39,9 80,0 19,0 112
A. Dvali 73-274 Gunnars Helgasonar á Stórabóli er frá
Sævari Jónssyni á Rauðabcrgi, l'. Keppur, m. Brúða.
Dvali er bvitur, hyrndur, jafnvaxinn, en þó fullkvið-
mikill, fætur stuttir og vel settir. Afkvæmin eru öll
bvít, hyrnd, nema ein ær hníflótt, gul í hnakka og á
fótum, sæmilega væn, lioldgóð, jafnbyggð og fótstutt.
Dæturnar eru ágætlega gerðar, með góð lærahold og
fætur réttir og vcl settir. Gimbrarlömbin eru lioldgóð
og ræktarleg og flcst álitleg ærefni. Veturgömlu hrút-
arnir eru báðir snotrar I. vcrðlauna kindur, og annar
lambhrúturinn er golt hrútsefni, en hinn þokkalegur.
Dvali hefur einkunnina 106 fyrir 188 lömb og 102 fyrir
10 dætur.
Dvali 73-274 hlaut II. verðlaun fijrir afkvæmi.