Búnaðarrit - 01.01.1978, Síða 401
AFKVÆMASYNINGAR A SAUÐFE
385
B. Serkur 71-223 á Félagsbúinu Tjörn, er i'rá Holta-
hólum, i'. Hlutur 69-866 nú sæðisgjai'i í Laugardæl-
um, sem hlaut I. verðlaun fyrir afkvæini 1973, sjá 87.
árg., bls. 361, m. Askja. Serkur er hvítur, hyrndur.
Hann er enn rígvænn og útlögumikill, mcð sterkt,
breitt og holdgróið bak, en fætur eru aðeins farnir
að gefa sig. Afkvæmin eru hyrnd, hvít, svört og grá,
jafnvaxin, holdgróin, rýinismikil og lágfætt og i'lest
með góð lærahold. Ærnar eru ágætlega vænar, rýmis-
miklar, með frjósemi og mjólkurlagni í góðu mcðal-
lagi, og gimbrarlömbin ágætlega holdgóð og álitleg
ærefni. Hrútarnir, Högni og Kútur, eru báðir úrvals
einstaklingar og Gaukur er góð I. verðlauna kind. Á
héraðssýningunni í haust hlaut Högni I. heiðursverð-
laun, en Kútur I. verðlaun A. Lambhrútarnir eru snot-
ur hrútsefni, en þó er annar þeirra nokkru álitlegri.
Serkur hefur einkunnina 101 fyrir 293 lömb og 103
fyrir 128 dætur.
Serkur 71 -223 hlaut II. verðlaun fijrir afkvæmi.
Borgarhafnarhreppur
Þar voru sýndar 2 ær með afkvæmum, sjá töflu 12.
Taflu 12. Afkvæmi áu á IIulu
i 2 3 4
A. Módir: Gríma, I I v 47,(1 85,0 18,0 135
Sonu.r: Grímur, 1 v., 11 v 79,0 101,0 23,0 130
Dætur: 4 ær, 2—7 v., 2 tvíl 63,8 95,8 21,0 132
1 ær, 1 v., gcld 55,0 95,0 22,0 133
2 gimbrarlömb 33,0 73,0 17,5 116
11. Módir: Skújfa, 6 v 60,0 94,0 22,0 123
Synir: Kollur, 1 v.. 11 v 71,0 97,0 24,0 128
1 lirútlamb 41,0 79,0 19,0 121
Dœtur: Slæða 1 v., gcld 58,0 95,0 23,0 124
1 gimbrarlnmb 34,0 77,0 18,0 113