Búnaðarrit - 01.01.1978, Blaðsíða 404
388
BUNAÐAIÍRIT
Rangárvallasýsla
Þar voru sýndir 32 afkvæmahópar, 13 með h'rútum og
1!) nieð ám.
A ustur-Ey jafjallahreppur
Þar voru sýiulir 2 hrútar og 3 ær með afkvæmum,
sjá töflu 15 og 16.
Taíla 15. Afkvæmi lirúta í Augtiir-Eyjafjallahreppi
i 2 3 4
A. Fadir: Ljúfur 74-322, 3 v 82,0 103,0 23,5 124
Synir: 2 hrútar, 2 v., I. v 97,0 108,0 24,5 124
Bliki, 1 v„ I. v 87,0 105,0 25,0 119
2 hrútl., tvíl 44,5 85,5 19,2 117
Dætur: 5 ær, 2 v., 4 tvíl 62,0 98,0 21,7 122
5 ær, 1 v., 3 mylkar, 2 misstu í júní 58,6 97,6 21,3 126
B. Fadir: liökkvi 72-263, 5 v 127,0 118,0 25,5 131
Synir: Ljótur, 2 v., I. v 96,0 111,0 26,5 125
4 hrútar, 1 v., I. v 84,8 105,5 23,4 125
3 hrútl., 1 tvíl., I gemsalamb .... 43,3 82,0 20,0 118
Dætur: 8 ær, 2—4 v., 5 tvíl., 1 tvíl/þríl. . . 69,1 98,6 21,5 126
2 ær, 1 v., 1 mylk 67,0 99,0 21,2 124
4 gimbrarl., 3 tvíl., 1 gemsalamb . 38,5 79,2 18,9 115
A. Ljúfur 7/,-322 Ólal’s 1 rómassonar í Skarðshlíð er
frá Félagsbúinu að Ytri-Skógum, f. Drífandi 65-173,
sem hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1971 og 1973, sjá
87. árg, bls. 366, m. Heiða 876. Ljúfur er hvítur, hyrnd-
ur, jafnvaxinn og ræktarlegur, með vei hvíta ull, var
fæddur aumingi (skjaldhökufætur), og kviðrifnaði í
barsmíðum haustið ’76 og því ekki í eðlilegu formi. Af-
kvæmin eru livít, hyrnd, jal'nvaxin, samstæð og liold-
góð, með allgóða ull. Ærnar eru lágfættar og hold-
ugar og virðast álitlegar afurðaær, liggja yfir húsmeð-
altali. Hrútarnir eru ógætir I. verðlauna hrútar, flest-
ar gimbrarnar allgóð ærefni, annað hrútlambið lík-
legt hrútsefni, hitt nothæft. 1 afkvæmarannsókn ’75