Búnaðarrit - 01.01.1978, Side 405
AFlvVÆMASÝNINGAI! Á SAUÐFÉ
389
var Ljúfur 74-322 í 4. sæti af 6 hrútum með 99,1 stig,
en þá hæstur fyrir byggingu. Árið 1976 hafði hann
108 í einkunn fyrir 61 lamb.
Ljúfur 74-322 lilaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
B. Rökkvi 72-263 Félagsbúsins að Ytri-Skógum var
sýndur með afkvæmum 1075, sjá 80. árg., bls. 307,
og lætur ekkert á sjú nema síður sé. Afkvæmin eru
nú öll hyrnd og sem áður fjölbreytt að lit. Ljótur er
ágætur I. verðlauna hrútur, og 3 þeir veturgömlu
einnig. Rökkvi særðist á sin í byrjun fengitima og
komst ekki í lag fyrr en seint. Því eru ekki til nema
fá lömb (10 fæddust alls), þar af helmingur síðgot-
ungar, tvö hrútlömbin eru Iíkleg hrútsefni. Árið 1976
hafði Rökkvi 102 i einkunn fyrir 108 lömb og 115 fyrir
16 dætur, scm gerir 108 í heildareinkunn, meðalaf-
urðastig 12 dætra er 6.(5. Vegna þess að full lainba-
tala náðist ekki, er reglum samkvæmt ekki hægt að
kveða á um afkvæmadóm. En fullyrða má, út frá
skýrsluuppgjöri, gerð afkvæmahóps og öðru því, sem
fyrir liggur, að Rökkvi 72-263 stendur fyllilega jafn-
fætis þeim hrútum, sem hlotið hafa I. verðlaun l'yrir
afkvæmi.
Taíla 16. Afkvæmi áa í Auslur-Eyjaf'jallalircppi
i 2 3 4
A. Módir: Grcida 69-079, 8 v 64,0 97,0 21,0 125
Synir: Ljótur, 2 v., I. v 96,0 111,0 26,5 125
Naríi, 1 v., I. v 82,0 103,0 24,0 127
1 hrútl., tvíl 49,0 85,0 21,5 111
Dætur: Stuka, 2 v., tvíl 71,0 99,0 23,0 129
Gylta, 1 v., mylk 61,0 95,0 23,0 124
1 gimbrarl., tvíl 36,0 78,0 19,5 113
15. Móðir: Ósk 70-099, 7 v 76,0 102,0 23,5 128
Sonur: IIuppi, 2 v., I. v 82,0 104,0 24,5 130
Dætur: 2 ær, 4 v., 1 tvíl., 1 tvíl/einl. . . . 65,5 96,5 22,0 120
2 gimbrarl., þríl 42,0 84,0 20,2 112
26