Búnaðarrit - 01.01.1978, Qupperneq 410
394
BÚNAÐARRIT
A. Siggakolla 72-209 er frá Kastalabrekku í Ásahreppi,
f. Þröstur 69-044, seiu hlaut I. verðlaun fyrir aflcvæmi
1975, sjá 89. árg., bls. 391, m. 304, mf. Svipur frá Segl-
búðum. Siggakolla er bvít, kollótt, svartdröfnótt og
gul á haus og fótum, með stutta, svera fætur og ágæta
fótstöðu, jafnvaxin, holdfyllt og ræktarleg, frjósöm
og mjólkurlagin. Falur er ágætlega gerður I. verðlauna
hrútur, systir hans ágætlcga gerð ær, hrútlambið hrúts-
efni, gimbrin ærefni. Siggakolla var geld gemlingur,
síðan tvílembd og einu sinni þrílembd. Hún hafði
haustið ’76 9.6 í afurðastig.
Siggakolla 72-209 hlaut I. verðlaun fyrir aflcvæmi.
B. Bita 70-090 er heimaalin, f. Dalur 68-834, m. 87.
Bita er hvít, hyrnd, framúrskarandi vel gerð fram og
holdfyllt, nema um tortu og upp í klofið, með fulllang-
ar framkjúkur. Sómi er kröftugur hrútur, en aðeins
grófur um herðar, og tæplcga nógu fylltur á tortu og
upp í klofið. Ærnar eru virkjamiklar, en fremur gróf-
gcrðar, gimbrin gott ærel'ni. Bita var tvílembd gemling-
ur, síðan tvílembd og tvö síðustu ár þrílembd. Hún
hafði haustið ’76 9.9 í afurðastig.
Biia 70-090 hlaut II. vcrðlaun fyrir afkvæmi.
Fljótshliðarhreppur
Þar var sýndur einn hrútur og ein ær með al'kvæmum,
bæði eign Jens Jóhannssonar, Teigi, sjá töflu 20 og 21.
Tafla 20. Afkvæmi Snæs 72-120 Jcns Jóhannssonar í Teigi
i 2 3 4
Faðir: Snœr* 72-120, 5 v 109,0 112,0 27,0 130
Synir: 2 hrútar, 2 v., I. v 88,0 109,5 26,5 131
2 hrútl., 1 tvíl 44,5 81,0 19,2 120
Dætur: 6 ær, 2—4 v., tvíl 64,2 95,5 22,6 126
4 ær, 1 v., 1 mylk 59,2 93,2 23,0 124
8 gimbrarl., 6 tvíl., 1 tvíl/cinl. . . . 41,1 79,2 20,3 117