Búnaðarrit - 01.01.1978, Qupperneq 411
AFKVÆMASÝNINGAK Á SAUÐFÉ
395
Snæi' 72-120 er heimaalinn, f. Sópur 62-841 sæðisgjafi
í Laugardælum, sem hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi
1968, sjá 82. árg., lils. 544, m. Doppa 68-872, sem hlaut
I. verðlaun fyrir afkvæmi á þessu hausti. Snær er
hvítur, kollóttur, með sterka fætur, góða fótstöðu og
allgóða, livíta u 11, sterkbyggður og hraustur, stóð 3. i
röð I. heiðursverðlauna hrúta á héraðssýningu 1975
ineð 82.5 stig. Þar beztur af kollóttum. Afkvæmin eru
hvít, kollótt, flest Ijós á haus og fótum, með allgóða
ull, sterka fætur og trausta fótstöðu, stygg, hörkuleg
og jafnvaxin, en sum gróf á krossbein. Fullorðnu syn-
irnir eru góðir I. verðlauna hrútar, annað hrútlambið
hrútsefni, gimbrarnar ærefni. Ærnar eru lágfættar,
frjósamar og góðar afurðaær, en ekki allar fágaðar á
holdafar.
Snær 72-120 lilaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
Tafla 21. Afkvæmi Doppu 68-872 Jcns í Tcigi
Móðir: Doppa* 68-872, 9 v...........
Synir: 2 hrútar, 2—5 v., I. v. . . .
1 hrútl., einl.............
Dætur: 1 œr, 3 v., lét, tvíl........
1 ær, 1 v., gcld...........
1 2 3 4
75,0 100,0 24,0 128
100,5 110,5 27,0 131
51,0 86,0 22,0 119
70,0 103,0 23,5 128
56,0 93,0 23,5 127
Doppa 08-872 er heimaalin, f. Búði 79 frá Seglbúðum,
m. Brúða 263. Doppa er hvít, kollótt, svartdoppótt á
haus, með brúslc og góða ull, ágætlega gerð, vöðvuð
og jafnvaxin, frjósöm og mjólkurlagin. Afkvæmin eru
fjögur kollótt, eitt grátt, þrjú hvít og ein ær hvít,
liyrnd. Hrútarnir eru góðir I. verðlauna hrútar, Snær
hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi á þessu hausti. Dæt-
urnar eru jafnvaxnar og vcl gerðar, hrútlambið lík-
legt hrútsefni, en nokkuð stórvaxið. Haustið ’76 hafði
Doppa 6.8 í afurðastig.
Doppa 08-872 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.