Búnaðarrit - 01.01.1978, Qupperneq 412
396
BÚNAÐARRIT
Rangárvallahreppur
Þar vom sýndir 2 hrútar með afkvæmum frá Land-
græðslunni í Gunnarsholti, sjá töflu 22.
Taíla 22. Afkvæmi lirúta í Gunnarsholti
i 2 3 4
A. Fadir: Pjakkur 74-300, 3 v 117,0 113,0 27,0 132
Synir: 3 hrútar, 1 v., I. v 83,3 103,0 24,7 132
2 hrútl., tvíl 55,0 86,0 22,0 118
Dætur: 2 ær, 2 v., I tvíl 82,5 109,5 24,5 130
8 ær, I v., 6 mylkar 69,0 100,0 23,6 125
8 gimbrarl., 6 tvíl 45,9 83,6 20,9 118
B. Fadir: Þokki* 74-303, 3 v 112,0 114,0 26,0 132
Synir: 2 hrútar, 1 v., I. v 76,0 100,0 24,5 128
2 hrútl., 1 tvíl 54,5 88,0 21,5 122
Dætur: 10 ær, 1 v., 6 mylkar 67,4 99,6 23,4 127
8 gimbrarl., 7 tvíl 43,9 83,9 20,2 121
A. Pjakkur 74-300 er heimaalinn, f. Bútungur 06-858,
m. Frekja 82, svört að lit, frá Kálfholti í Ásahreppi.
Pjakkur er hvítur, hyrndur, með þelmikla, hvíta ull,
ágæta bringubyggingu og útlögur, sterkt hak, breiðar
malir, en hrjúfur á krossbein, góð lærahold, með svera,
sterka fætur og rétta fótstöðu. Afkvæmin eru hyrnd,
livít, svört, grá og svartbotnótt, gríðarlega þroslcamikil
og sterkbyggð, nokkuð misjöfn að gerð, en öll, utan
einn hrútur, með framúrskarandi breitt hak og liólg-
inn bakvöðva, og flest með mjög góð lærahold, sum
gróf á krossbein og tortu, og nokkur með þrönga lot-
stöðu að aftan. Hrútarnir eru þroskamiklir, með breið-
ar malir og góð lærahold, hrútlömbin nokkuð álitleg
hrútsefni, gimbrarnar þroskamiklar og gjörvuleg ær-
efni. 1976 hafði Pjakkur 96 i einkunn fyrir 80 lömb,
ÖIl í I. flokki.
Pjakkur 74-300 hlaut II. vcrðlaun fyrir afkvæmi.