Búnaðarrit - 01.01.1978, Page 413
AFKVÆMASÝNINGAK Á SAUÐFÉ
397
B. Þokki 74-303 cr heimaalinn, f. Ófeigur 71-855, m.
37. Þokki cr hvítur, kollóttur, jafnvaxinn og öflugur
hrútur, mcð góðar hcrðar, allgóðar malir og læri, og
sæmilega hvíta og fremur mjúlca ull, sterka fætur og
ágæta fótstöðu. Synirnir eru ágætlega gerðir I. verð-
launa hrútar, hrútlömbin allgóð hrútsefni, með ágæta
frambyggingu, en fullgróf á malir, ærnar þroskamikl-
ar, með víðan brjóstkassa, holdgott hak, allgóð læri,
cn sumar hrjúfar á mölum, fótstaða yfirleilt góð, þó
fullþröng á sumum. Gimbrarnar eru prýðilega gerðar
og álitleg ærefni. Afkvæmin eru öll hvít, nema eitt
grátt og eitt grábotnótt, enda mun Þokki bera með
sér gráan erfðavísi. Ull afkvæmanna er yfirleitt mjúk
og sæmilega sterk. 1970 bal'ði Þokki 102 i einltunn
fyrir 158 lömh.
Þokki 74-303 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
Ásahreppur
Þar voru sýndir 17 afkvæmahópar, 5 með hrútum og
12 með ám, sjá töflu 23 og 24.
Taíla 23. Afkvæmi lirúta Ásalircppi
i 2 3 4
A. Fadir: Vöggur 72-070, 5 v 132,0 115,0 27,0 126
Synir: 3 hrútar, 2—3 v., 1. v 100,7 112,0 26,3 131
Kútur, 1 v., I. v 73,0 101,0 23,5 131
2 hrútl., 1 tvíl 45,5 82,0 21,0 115
Dætur: 9 ær, 2—3 v., 6 tvíl., 1 tvíl/einl. . . 70,0 97,3 21,9 124
I ær, 1 v., inylk 55,0 90,0 22,0 122
8 gimbrarl., 4 tvíl., 1 þríl 41,1 78,9 19,8 113
B. Fadir: Spakur 74-127, 3 v 104,0 110,0 27,0 127
Synir: 2 hrútar, 2 v., I. v 89,5 105,0 25,2 126
Sórni, 1 v., I. v 76,0 101,0 25,0 127
2 lirútl., tvíl 47,0 82,0 21,5 114
Dætur: 3 ær, 2 v., 1 tvíl 62,7 94,3 22,0 124
7 ær, 1 v., 5 mylkar, 2 tvíl 59,4 92,7 22,1 127
8 giinbrarl., tvíl 41,1 78,1 19,7 112