Búnaðarrit - 01.01.1978, Page 415
Al’KVÆMASYNINCAK A SAUÐFE
399
Spakur er hvítur, hyrndur, með sterka fætur og góða
fótstöðu, kröftuga frambyggingu og sterkt bak, en að-
eins grófur um krossbein, ekki vel fylltur upp í krika
og tæplega nógu fylltur á malir oí'an við rófu. Afkvæm-
in eru hvít, liyrnd, sum gul á haus og fótum og í skækl-
um, en með góða fætur og fótstöðu, mörg gróf um
krossbein og ekki nógu fyllt upp í krika. Ærnar eru
nokkuð breytilegar að boldsemi og gerð, annað hrút-
lambið gott hrútsefni, margar gimbrarnar allgóð ær-
efni. Fullorðnu synirnir eru allgóðir I. verðlauna hrút-
ar, en reynsla á dætrum enn takmörkuð. 197(i hafði
Spakur í lambaeinkunn 94 fyrir 72 lömb.
Spnkur 74-127 lxlaut III. verðlaun fyrir afkvæmi.
C. Blær 72-075 Jónasar Jónssonar í Kálfholti er heima-
alinn, f. Smári 70-884, síðar sæðisgjafi að Laugardæl-
um og nú á Aleureyri, cr hlaut I. verðlaun fyrir af-
kvæmi 1975, sjá 89. árg., bls. 390, m. Lagða 70-370,
scm hlaut öðru sinni II. verðlaun fyrir afkvæmi á
þessu hausti. Blær er hvítur, kollóttur, ágætlega jafn-
vaxinn og samanrekinn hrútur, með vel hvíta og góða
ull, stóð 2. i röð á héraðssýningu ’75 af kollóttum með
82.0 slig, með svera fætur og gleiða fótstöðu. Afkvæmin
eru hvít, lcollótt, björt í andliti og með hvíta og góða
ull, jafnvaxin, þéttbyggð, samstæð og ræktarleg. Hrút-
lömbin eru lirútsefni, gimbrarnar góð ærefni, með
rétta fætur og gleiða fótstöðu. Fullorðnu synirnir eru
holdmiklir og jafnvaxnir hrútar, og röðuðust í efslu
sæti á hreppasýningum. Ærnar eru efnilegar afurðaær.
1976 hafði Blær 115 fyrir 213 lömb og 106 fyrir 20
dætur og í heildareinkunn 111.
fílær 72-075 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.
D. Steðji 73-117 Jónasar í Kálfholti er heimaalinn, f.
Hrauni 68-854 sæðisgjafi í Laugardælum, m. 64-037,