Búnaðarrit - 01.01.1978, Blaðsíða 419
AFKVÆMASÝNINGAK Á SAUÐFÉ
403
C. Héla 71-390 Jónasar í Kálfholti var sýnd með af-
kvæmum 1975, sjá 89. árg., bls. 395. Hún er ágætlega
gerð, með sterka, svera fætur, gleiða fótstöðu og brúsk.
Labbi er ágætur I. verðlauna hrútur, hlaut I. verð-
laun A ú héraðssýningu 1975, þá veturgamall, afkvæm-
in eru öll hvít og kollótt, samstæð, og líkjast móður
að gerð. Héla liafði 9.3 í afurðastig haustið ’76.
íléla 71-390 hlaut nú I. verðlann fijrir afkvæmi.
D. Búöa 70-290 sama eiganda er heimaalin, l'. Baldur
63-837 sæðisgjafi í Laugardælum, m. 65-191. Hún er
hvít, kollótt, með góða ull, sterka fætur og ágæta fót-
stöðu, ágætlega gerð, samanrekin, jafnvaxin og rækt-
arleg. Afkvæmin eru hvít, kollótt. Ljómi er ágætur I.
verðlauna hrútur, Krulli góð kind. Gimbrin er ágætt
ærefni. Hauslið 1976 hafði Búða 7.5 í afurðastig.
fíúÖa 70-290 hlaut I. verðlaun fijrir afkvæmi.
E. Krít 72-4-39 sama eiganda er heimaalin, f. Svanur
67-005, sem lilaut II. verðlaun fyrir afkvæmi 1971,
sjá 85. árg., bls. 360, m. Búða 70-290, sem að framan
er getið, og hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi á þessu
hausti. Krít er hvít, kollótt, jafnvaxin og geðug ær,
með sterka fætur, góða fótstöðu og hvita og góða ull.
Afkvæmin eru hvít, kollótt, smágerð, en harðholda og
líkjast móður að gerð, gimbrin snoturt ærefni. Krít
hafði 9.7 í afurðastig 1976.
Krít 72-439 hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
F. Skytta 70-297 Jónasar er heimaalin, f. Svanur
67-005, scm áður er getið, m. 66-231, mf. Elvar. Hún
er hvít, kollótt, með sterka fætur og góða fótstöðu,
og vel hvíta ull, jal'nvaxin og sterkbyggð, en aðeins
byrjuð að fella af. Afkvæmin eru hvít, kollótt, með
góða, hvíta ull. Fannar, 3 v., er ágætur I. verðlauna