Búnaðarrit - 01.01.1978, Page 421
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
405
fullþrönga afturfótastöðu. Síla hafði O.S) i afurðastig
1970.
Sila 72-267 hlaut II. nerðlaun fyrir afkvæmi.
,1. Lagða 70-370 Jónasar í Kálfholti var sýnd ineð af-
kvæinuni 1975, sjá.89. árg., hls. 395. Blær er ágætur I.
verðlauna hrútur og hlaut á þessu hausti I. verðlaun
fyrir afkvæini, seni að frainan er getið, 4 vetra aumn-
ar eru nieð öðru fjárhragði, 2 vetra ærnar áttu löinb
geinlingar og hafa læplega náð þroska. Haustið 1S)76
liafði Lagða 9.8 i afurðastig.
Lagða 70-370 hlant öðru sinni II. verðlaun fgrir af-
kvæmi.
K. 73-502 sama eiganda er heimaalin, f. Smári 70-884,
seni áður er getið, m. 65-048 frá Gunnarsholti. Ærin er
livít, kollótt og dropótt á haus, gróf um herðar, hrjúf
á krossbein, en nieð góð lærahold. Afkvæmin eru livít,
kollótt, 3 vetra ærin gul á haus og í skæklum, Svipur
þokkaleg I. verðlauna kind, annað hrútlambið not-
hæft hrútsefni. 73-502 hefur til þessa verið mikil af-
urðaær, var mcð 9.0 í afurðastig 1976.
73-502 hlaut III. verðlaun fyrir afkvæmi.
L. 73-137 Sigþórs Jónssonar í Ási er heimaalin, f. Fífill
68-030, ff. Hclgi, m. 6. Ærin er hvít, kollótt, gul á haus
og fótum og í skækluin, með þelmikla og góða ull, með
ágæta hringu og útlögur, bólginn bakvöðva, breiðar,
kúptar og holdmiklar malir og góð lærahold. Afkvæm-
in eru livit, kollótt, veturgömlu synirnir kostamiklir
I. verðlauna hrútar, önnur ærin holdþunn, þær voru
tvílemhdar veturgamlar og enn þvi vanþroska, gimbrin
er nietfé. Móðirin var tvilembd gemlingur og síðan allt-
af tvílembd og ágæt afurðaær.
73-137 hlaut I. vcrðlaun fgrir afkvæmi.
27