Búnaðarrit - 01.01.1978, Page 422
406
BÚNAÐARRIT
Árnessýsla
Þar voru sýndir 17 afkvæmahópar, 3 meó hnitum og
14 mcð ám.
Gaulvc rja bir jarh rc ppur
Þar voru sýndar 3 ær með afkvæmum frá Félagsbú-
inu í Efri-Gegnishólum, sjá töflu 25.
Tafla 25. Afkvæmi áa í Efri-Gcgnishóluin
i 2 3 4
A. Módir: Dúfa 70-1011, 7 v 84,0 108,0 23.5 132
Synir: Þristur, 2 v., I. v 109,0 112,0 26,0 132
Spakur, 1 v., I. v 92,0 105,0 24,5 130
1 hrútl., tvíl 63,0 89,0 22,5 122
Dætur: 2 ær, 2—4 v., 1 tvíl., 1 tvíl/einl. . . 71,5 101,0 23,2 125
B. Módir: Stygg 70-153, 7 v 75,0 100,0 21,0 130
Sonur: Gjafar, 4 v., II. v 95,0 103,0 23,5 126
Dætur: Skjörr, 2 v., tvíl 57,0 92.0 22,0 127
2 ær, 1 v.. 1 mylk 70,0 98,0 23,0 128
2 gimbrarl., tvíl 47,5 80,5 21,0 116
C. Módir: IJrefna 73-151, 4 v 77,0 101,0 22,5 120
Synir: Svartur, 2 v., I. v 95,0 110,0 25,0 125
2 hrútl., tvíl 49,5 83,0 21,2 114
Dætur: Tófa, 2 v., tvíl 60,0 92,0 22,0 121
2 ær, 1 v., gcldar 63,0 94,0 24,0 124
A. Dúfa 70-108 í Efri-Gegnishólum, f. Freyr 34 Sf. Gaul-
verjabæjarhrepps, var sýnd með afkvæmum 1975,
sjá 89. árg., hls. 389. Hún er ágætlega gerð ær, jafn-
vaxin og ræktarleg, með vel hvíta, lokkaða og góða
ull. Afkvæmin eru hyrnd, 4 hvít, hrútlambið svart,
líkjast mjög móður að gerð, með góða ull. Þristur
er ágætur I. verðlauna hrútur, Spakur ajjgóð kind,
hrútlambið gríðarþroskamikið, jafngert og trúlcga
hrútsefni. Dúfa var geld gemlingur, hefur síðan alltaf
verið þrílembd þar til í ár og gert ágæt lömb. Hún
hafði 9.3 í afurðastig 1970.
Dáfa 70-108 hlaut nú I. verðlaun fyrir afkvæmi.