Búnaðarrit - 01.01.1978, Síða 423
AFKVÆMASÝNINCAR Á SAUÐFÉ
407
B. Sti/ijg 70-153 í Efri-Gegnishólum, er fædd Guðmundi
Þórðarsyni að Útgörðum, Stokkseyrarhreppi. Hún er
svört, hyrnd, jafnvaxin og geðug ær, með góða fætur
og fótstöðu. Afkvæmin eru hyrnd, ærnar hvitar, lömb-
in svört, og Gjafar svartur. Þau eru jafnvaxin og geð-
ug að gerð, en ekki fastmótuð af sömu gerð og móðir-
in. Annað giinbrarlamhið er gott ærefni. Gjafar kom
illa fyrir á sýningu, en hafði áður hlotið I. verðlaun,
nú knappur um brjóst. Stygg var keypt að Ei'ri-
Gegnishólum haustið 1974, hefur síðan alltaf verið
tvílembd og hefur í uppgjöri 2ja ára 9.7 í afurðastig.
Stggg 70-153 hlaut II. verðlaun fyrir afkvivmi.
C. Hrefna 73-151 er heimaalin, f. Hrauni 08-854 sæðis-
gjafi í Laugardælum, m. Þota 67-081. Hún er svört,
hyrnd, snoturlega gerð ær, ineð sterka fætur og góða
fótstöðu. Afkvannin eru hyrnd, 3 svört, 1 mórautt og
2 hvít. Tófa er atkvæðalílil að frambyggingu, en góð
aftur, önnur veturgamla ærin gott ærefni, annað hrút-
lamhið hrúlsefni og Svartur góð 1. verðlauna kind.
Hrefna var geld gemlingur, en hefur síðan verið tví-
lemhd og gert meðal lömh.
Hrefna 73-151 hlaut II. verðlaun fgrir afkviemi.
Hra unge rð ish reppu r
Þar voru sýndir 2 hrútar og 7 ær með afkvæmum, sjá
töflu 20 og 27.
Tafla 26. Afkvæmi hrúta í Hraungcrðishreppi
i 2 3 4
A. Fadi r: Blœvar 72-892, 5 v 89,0 108,0 25,0 127
Synir: 4 hrútar 2—4 v., 1. v 96,5 109,2 25,1 128
6 hrútar 1 v., I. v 82,5 104,7 24,2 124
5 hrútl., 4 tvíl., 1 |>ríl 47,4 83,0 19,3 114
Dætur: 10 œr, 2- —4 v., 9 tvíl., 1 tvíl/einl. . 63,6 97,7 21,6 126
6 gimbrarl., tvíl 37,5 79,5 19,4 112