Búnaðarrit - 01.01.1978, Side 427
AFK VÆMASÝNI N GAR Á SAUÐFK
411
lega frjósöm, var tvilembd gemlingur, síðan alltaf tví-
lembd og einu sinni þrilembd. Haustið 1976 hafði
hún 7.4 í afurðastig.
Skúfa 71-2Í)!) hlaut 1. vcrðlaun fyrir afknivmi.
C. Tign 71-34-5 Ólafs Árnasonar i Oddgeirshólum er
heimaalin, f. Skyndifótur 68-123, m. Háttprúð 66-234.
Tign er hvít, hyrnd, ágætlega gerð ær, með hvíta og
góða ull, stutta, svera fætur og rétta fótstöðu. Afkvæm-
in eru hvít, hyrnd, með góða ull, sterka fætur og
trausta fótstöðu, ágætlega gerð, hvert djásnið öðru
meira. Tign er ágætlega frjósöm, alltaf tvílembd og
mikil afurðaa'r. Hiin hal'ði 6.8 í afurðastig 1976.
Tign 71-345 hlaut I. vcrðlaun fgrir afkvivmi.
I). Hnola (Í8-2H1 sama eiganda er heimaalin, f. Laxi
frá Ivolsholti, m. Hnvðra 64-202, er hlaut II. verðlaun
fyrir afkvæmi 1969 og 1971, sjá 85. árg., bls. 355.
Hnota er hvit, hyrnd, dropótt í andliti, með hvita og
góða ii11, sterka l'ætur og góða fótslöðu, jafnvaxin og
samanrekin, bakstinn og vöðvafyllt, með ágæta yfir-
línu. Ærnar eru jafnvaxnar og vöðvafylltar, en aðeins
grannfættar, hriitlömbin sæmileg hrútsefni, Valur
kröftugur I. verðlauna hrútur. Hnota átti lamb geml-
ingur, siðan 2 sinnuin þrilemlxl, annars tvílembd. Hún
hafði 5.6 í afurðastig 1976.
Hnota (1H-2S1 hlaut II. vcrðlaun fyrir afkvæmi.
E. Drift (10-305 Ólafs er heimaalin, f. Litillátur 61-831,
sem margoft er gctið, m. Drift 61-143, er lilaut II. verð-
laun l’yrir afkvæmi 1969, sjá 83. árg., bls. 410. Drift
er hvit, hyrnd, smávegis hærð í ull, með sterka fæt-
ur og ágæta fótstöðu, sterkbyggð og hörkuleg. Afkvæm-
in hvít, hyrnd, með sterka fætur og ágæta fótstöðu.