Búnaðarrit - 01.01.1978, Page 428
412
BÚNAÐARRIT
Ærn;ir eru sterkbyggðar og þéttvaxnar, ginibrin ágætt
ærefni og hrúturinn hrútsefni, en aðeins linur í aftur-
kjúkum. Feigur er heldur grófbyggður frani, en góð-
ur aftur. Drift átti lamb gemlingur, síðan 2 sinnum
einlembd, 2 sinnum tvílcmbd og íi sinnum ))ríleinbd og
hefur skilað góðum afurðum.
Drift 69-305 lilaut II. verðlann fijrir afkvtemi.
F. Krít 70-316 Ólafs var sýnd með afkvæmum 1075,
sjá 80. árg., bls. 387. Afkvæmin eru virkjamikil og bold-
þétt, Gámsdætur, 1 vetra, eru djásn að gerð, Blær ágæt
I. verðlauna kind. Krít var lembd gemlingur, hefur
síðan alltaf verið tvílembd og skilað góðum afurðum.
Haustið 1076 hafði hún 5.8 i afurðastig.
Krit 70-316 hlaut öðru sinni I. verðlaun fijrir af-
kvæmi.
G. Hrukka 71-330 sama eiganda er heimaalin, f. Laxi
67-828 frá Grímsstöðum í Mývatnssveit, þá sæðisgjafi á
Hesti, m. Kredda 64-180. Hrukka er hvít, hyrnd, með
glansandi, livíta og sterka ull, stutta fætur og góða
fótstöðu, með sterk virki, samanrekin holdakind. Af-
kvæmin eru hvít, liyrnd, með góða ull, veturgömlu
synirnir ágætlega gerðir I. verðlauna hrútar, HnykiII
sterk kind, hrútlambið í smærra lagi, en vel gert.
Hrukka er ágætlega frjósöm og mjólkurlagin, átti lamb
gemlingur og hefur síðan verið 2 sinnum þrílembd og 3
sinnum tvílembd.
Hrukka 71-330 hlaut I. vcrðlaun fijrir afkvæmi.
Gnúpver jahre ppur
Þar var sýndur einn hrútur og 4 ær með afkvæmum,
sjá töflu 28 og 29.