Búnaðarrit - 01.01.1978, Qupperneq 429
AFKVÆMASÝMNGAR Á SAUÐFÉ 413
Talla 28. Afkvæmi Leynis 71-070 Aðalstcins á Hæli
i 2 3 4
Fadir: Leynir 71-070, 6 v 123,0 113,0 24,0 128
Synir: 2 hrútar, 2 v., I. v 99,0 107,0 24,0 131
2 hrútl., einl 45,5 81,5 18,8 119
Dætur: 10 ær, 2—4 v., 9 tvíl., 1 tvíl/einl. . 65,9 94,4 19,6 127
8 gimbrarl., 7 tvíl., 1 tvíl/einl 35,4 77,1 17,5 113
Leijnir 71-070 Aðalsteins Steinþórssonar á Hæli er frá
Hjalta Gestssyni, f. Kvistur, ff. Þokki 59-803, m. Jökla
66. Leynir er hvítur, hyrndur, gulur á haus, hálsi og
fótuin og nokkuð hærður í ull, með stutta og svera
fætur og ágæta fótstöðu. Hann er nicð góða hringu
og útlögur, sterkt, holdgróið bak og ágæt inala- og
lærahold. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, inörg gul á haus
og fótuni og nokkuð hærð í ull, önnur björt, nieð
trausta fætur og góða fótstöðu. Ærnar eru yfirleitt
frainþunnar og spjaldgrannar, suinar malastuttar, en
með allgóð lærahold, annað hrútlamhið allgott hrúts-
efni, hitt ekki, Sálmur þokkalegur I. verðlauna hrút-
ur, fullmalastuttur, en með góð lærahold. Skutull
þokkaleg kind, 6 gimbrarnar góð ærefni. Haustið 1976
hafði Leynir 107 í einkunn fvrir 209 lömh og 106 fyrir
10 dætur.
Leijnir 71-070 hlaut II. ncrðlaun fijrir afkmvmi.
Tafla 29. Afkvæmi áa í Gnúpverjahrcppi
i 2 3 4
A. Módir: 71-142, 6 v 71,0 102,0 21,0 121
Synir: Prins, 1 v., I. v 81,0 104,0 24,0 125
2 lirútl., tvíl 52,5 87,5 19,8 112
Dætur: 1 ær, 2 v.. tvíl 58.0 96,0 21,0 119
1 a^r, 1 v., jíeld 59,0 98,0 22,5 115
B. Módir: Róleg 69-909, 8 v 62,0 98,0 21,0 125
Sonur: Austri, 2 v., 1. v 94,0 109,0 25,0 124
Dætur: Adda, 2 v., tvíl 52,0 91,0 20,5 124
2 ær, 1 v., geldar, 59,5 93,5 21,8 123
1 gimbrarl., tvíl/einl 40,0 80,0 19,0 115