Búnaðarrit - 01.01.1978, Side 431
AFKVÆMASÝNINCAR Á SAUÐFÉ
415
fa'tt. Hrútlömbin cru ágæt hrútsefni, Prins góð I. verð-
launa kind. 71-142 var geld gemlingur, cn hefur síðan
vcrið tvílenibd og gert ágætar afurðir, haustið 1970
hafði hún 9.9 i afurðastig.
77-172 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.
B. Róleg 69-909 sama eiganda er heimaalin, f. Ivjarni
00-807 frá Hofsstöðum í Mývatnssveit, þá sæðisgjafi
í Laugardælum, m. 523. Róleg er hvít, hyrnd, gul á
haus og fótum, með allvel hvíta og góða ull, sterka
fætur og allgóða fótstöðu, virkjamikil og sterkbyggð,
með vcl gerðar malir, en farin að fella af. Afkvæmin
eru hvít, hyrnd, gul á haus og fótum, með allgóða ull,
veturgömlu ærnar og gimbrin góð ærefni, Austri ágæt-
lega gerð I. verðlauna kind. Róleg var geld gemlingur,
síðan 2 sinnum einlembd og 5 sinnum tvilembd og hef-
ur skilað góðum afurðum, haustið 1970 hafði hún 7.0
í afurðastig.
Róleg 69-909 hlant II. verðlaun fyrir afkvæmi.
C. Assa 69-971 Sigurðar Steinþórssonar á Hæli er frá
Steinsholti, f. Örn 63-010, m. 657. Assa er hvít, hyrnd,
gul á haus og fótum, með hvíta og allgóða nll, virkja-
mikil, traustbyggð og holdgóð, með sterka fótstöðu.
Afkvæmin eru hvít, hyrnd, stvgg og hraustleg, en mis-
jöfn að gerð og á holdafar, hrútlömbin nothæf hrúts-
cfni, Múr frekar góð I. verðlauna kind. Assa hefur
verið 2 sinnum einlembd, annars tvílembd og skilað
góðum dilkum, haustið 1976 hafði hún 7.3 í afurðastig.
Assa 69-971 hlaut 11. verðlaun fgrir afkvæmi.
I). Tinna 68-870 Rjarna Einarssonar á Hadi er hcima-
alin, f. Lambi, m. Gjöf l'rá Hjalta Gestssyni, ff. Laxi
frá Kolsholti. Tinna er svört, einhyrnd, með svera
fætur og góða fótstöðu, langvaxin, traustbyggð, með