Búnaðarrit - 01.01.1978, Side 443
SAUÐFJÁR RÆKTARFÉLÖ GIN 427
Tafla 2. Þátttaka og afurðir eftir sýslum og/eða
búnaðarsamböndum
Reiknað kjöt eftir Lömb til
Fjöldi Fjöldi - nytja eftir
Sýsla—Búnaðarsamband búa áa tvíl. einl. lambá 100 ær
1. Borgarfjarðar 21 2.558 30,6 18,3 25,J4 150
2. Mýra 15 1.996 30,0 17,0 20,9 118
3. Snæf.- og Hnappadals. .. 55 8.456 28,6 16,9 22,3 137
4. Dala 19 2.224 30,2 17,5 24,7 145
5. Barðastrandar 17 1.542 28,2 17,1 22,5 136
6. V—ísafjarðar 13 1.173 30,9 17,3 24,0 140
7. N—ísafjarðar 6 96 33,9 19,2 29,9 171
8. Stranda 59 6.544 34,3 20,2 29,9 161
9. V—Húnavatns 16 2.302 33,0 19,7 28,2 155
10. A—Húnavatns 8 1.041 33,0 19,2 28,7 161
11. Skagafjarðar 58 5.935 30,2 17,9 25,0 149
12. Eyjafjarðar 88 7.913 30,0 17,8 26,0 162
13. S—Þingeyjar 99 10.118 31,3 19,1 28,6 171
14. N—Þingeyjar 50 8.495 32,3 19,2 28,7 164
15. N—Múla 44 4.959 29,4 17,6 24,3 148
16. S—Múla 10 1.434 28,0 17,5 22,8 142
17. A—Skaftafells 50 4.243 30,8 18,2 26,7 162
18. V—Skaftafells 29 2.583 28,9 16,6 24,8 158
19. Rangárvalla 63 4.855 29,6 17,3 26,0 165
20. Árnes 91 8.304 29,8 17,4 26,0 161
Samtals og meðaltöl 811 86.771 30,7 18,0 26,1 156
IV. Afurðir ánna. Tvílembur skiluðu að jafnaði 75,0
(75.7) kg í dilkaþunga á fæti og gáfu að jafnaði 30,7
(29.8) kg af reiknuðu dilkakjöti. Tölurnar í svigum eru
meðaltöl ársins 1973—’74, sjá töflu 1. Einlembur skil-
uðu að jafnaði 42,6 (42,0) kg i lifandi þunga lamba og
18,0 (17,4) kg í reiknuðum fallþunga. Eftir hverja á,
sem skilaði lambi, er reiknaður þungi lamba á fæti 63,3
(61.9) kg og reiknaður kjötþungi 26,1 (25,2) kg að
meðaltali. Eftir hverja á, sem lifandi var í hyrjun
sauðburðar, 24,8 kg af reiknuðu dilkakjöti. Afurðir
eftir hverja á, sem skilaði lambi, er nú meiri en nokkru
sinni eða 26,1 kg, en varð áður mestur árið 1972—’73
þá 26,0 kg. Þó voru heldur meiri afurðir eftir tvílembu