Búnaðarrit - 01.01.1978, Síða 457
SAUÐF JÁRRÆKTARFÉLÖGIN
441
Tafla 2. Þátttaka og afurðir eftir sýslum og/eða
búnaðarsamböndum
Reiknað kjöt eftir Lömb til
Fjöldi Fjöldi — nytja eftir
Sýsla—Búnaðarsamband búa áa tvíl. einl. lambá 100 ær
1. Borgarfjarðar 29 2.839 29,6 17,8 2Á,5 147
2. Mýra 26 4.013 29,1 16,9 21,4 119
3. Snæf.- og Hnappadals. . . 47 8.270 28,4 16,8 22,1 135
4. Dala 17 2.416 29,9 17,3 24,7 145
5. Barðastrandar 19 2.181 28,2 16,5 22,5 128
6. V—ísafjarðar 12 1.217 29,8 16,8 22,5 129
7. N—ísafjarðar 7 357 30,9 18,0 26,6 162
8. Stranda 65 7.576 34,3 20,0 29,6 159
9. V—Húnavatns 13 2.275 33,3 19,2 28,3 156
10. A—Húnavatns 16 2.325 30,4 18,0 25,6 148
11. Skagafjarðar 84 10.195 30,0 17,6 24,8 147
12. Eyjafjarðar 92 9.218 30,8 18,2 26,8 162
13. S—Þingeyjar 102 11.499 31,3 18,8 28,5 170
14. N—Þingeyjar 50 9.263 32,5 19,2 29,0 165
15. N—Múla 32 4.957 29,0 17,4 24,2 151
16. S—Múla 10 1.816 28,0 17,5 22,7 132
17. A—Skaftafells 43 4.191 31,0 17,9 26,8 160
18. V—Skaftafells 31 2.876 29,5 16,7 24,6 153
19. Rangárvalla 64 5.451 29,3 17,1 25,5 160
20. Árnes 94 8.384 29,1 17,0 25,5 162
Samtals og meðaltöl oo ui u> 101.319 30,6 17,8 26,0 154
frjóseini í Mýrasýslu, en þar fást aðeins 119 lömb
til nytja eftir hverjar 100 ær, í Barðastrandarsýslu
128 og Vestur-ísafjarðarsýslu 129.
f 15 lelögum fæðast 180 lömb eða fleiri fyrir hverj-
ar 100 skýrslufærðar ær, flest í Sf. Djúpárhrepps 196
(188 ær). í því sama félagi eru einnig flest lömb til
nytja eftir hverjar 100 ær eða 193, næst kemur Sf.
Víkingur, 178 lömb (179 ær), Sf. Austur-Bárðdæla,
177 lömb (766 ær), og Sf. Vestur-Bárðdæla, 176 lömb
(1313 ær).