Búnaðarrit - 01.01.1978, Side 474
4ÍÍ8
BÚNAÐAURIT
Tafla 2. Þátttaka og afurðir eftir sýslum og/eða
búnaðarsamböndum
Reiknað kjöt cftir Lömb til
Fjöldi Fjöldi - nytja eftir
Sýsla—Búnaöarsamband búa áa tvfl. einl. lambá 100 ær
1. Borgarfjaröar 25 2 826 29,6 17,7 25,1 154
2. Mýra 23 4 220 29,4 17,0 21,8 125
3. Snæf.- og Hnappadals. . . 48 8 345 28,0 16,6 22,1 137
4. Dala 18 3 023 30,0 17,7 24,8 146
5. Barðastrandar 18 2 417 28,6 17,0 22,8 136
6. V—ísafjarðar 14 1 788 29,0 16,7 22,9 136
7. N—ísafjarðar 7 397 28,9 16,5 24,9 163
8. Stranda 70 8 439 33,0 19,5 28,8 161
9. V—Húnavatns 19 3 698 32,1 18,7 27,2 153
10. A—Húnavatns 18 3 195 30,0 17,5 24,6 147
11. Skagafjarðar 103 13 111 30,6 17,8 25,6 148
12. Eyjafjarðar 1 I 1 11 327 30,2 18,0 26,1 159
13. S—Þingeyjar 98 11 756 30,6 18,8 27,8 169
14. N—Þingeyjar 49 9 931 31,9 19,1 28,5 165
15. N—Múla 44 7 320 28,4 17,3 23,9 149
16. S—Múla 11 1 767 28,0 17,5 23,2 140
17. A—Skaftafells 44 4 494 30,1 17,5 26,2 163
18. V—Skaftafells 39 3 774 28,3 16,3 23,8 153
19. Rangárvalla 67 6 205 29,7 16,9 25,7 161
20. Árnes 124 10 494 29,2 17,1 25,3 157
Samtals og meðaltöl 950 118 527 30,2 17,7 25,7 154
III. Frjósemi ánna. Fædd lömb eftir hverjar 100 ær
vorið 1977 voru 160 og um haustið koina 154 lömb til
nytja eftir hverjar 100 ær. Þetta er nákvæmlega sama
frjósemi, bæði vor og haust, og árið 1976. Frjósemi í
fjárræktarfélögunum hefur verið nær sú sama öll ár
frá 1973. Af ánum eru 1503 eða 1.3%, sem fæða þrjú
lömb eða fleiri. Geldu ærnar eru 2254 eða 1.9%, sem
er saina hlutfall og 1976.
Eins og oftast áður, er frjósemi ánna mest í Suður-
Þingeyjarsýslu. Fædd lömb eru þar 179 eftir hverjar
100 ær og koma 169 til nytja, sem er einu lambi færra