Búnaðarrit - 01.01.1978, Side 481
SAUÐF JÁRRÆKTAKFÉLÖGIN
465
fæti og fallþunga. Umreiknað i tvílembingshrúta er
hlutfallið til jafnaðar 40.9%, sem er 0.2 prósentu-
einingum lægra en haustið 1976. Virðist eðlilegt að
rekja það lil heldur lægri fallþunga haustið 1977 en
1976.
Tafla 4. Yfirlitsskýrsla yfir afurðir veturgamalla áa árið
1976—1977
Sýsla—Búnaðarsamband Fjöldi áa Reiknað kjöt eftir Lömb eftir 100 ær ilbi “ fædd ,iln^a
1. Borgarfjarðar 241 15,4 9,8 81 66
2. Mýra 303 14,1 6,1 51 44
3. Snæf.- og Hnappadals. .. 810 15,0 9,5 74 66
4. Dala 413 16,0 9,4 77 64
5. Barðastrandar 306 15,3 9,3 73 63
6. V—ísafjarðar 113 16,1 8,8 59 55
7. N—ísafjarðar 47 15,6 12,1 98 80
8. Stranda 1 097 17,9 12,7 89 75
9. V—Húnavatns 596 17,8 10,5 79 62
10. A—Húnavatns 241 14,8 8,3 82 57
11. Skagafjarðar 2 187 15,9 8,6 72 57
12. Eyjafjarðar 1 198 15,8 9,7 81 65
13. S—Þingeyjar 1 118 15,6 10,8 90 71
14. N—Þingeyjar 182 16,7 7,6 55 46
15. N—Múla 709 14,9 7,1 65 50
16. S—Múla 120 14,5 8,7 68 60
17. A—Skaflafclls 378 15,4 11,0 92 75
18. V—Skaftafells 342 13,9 8,4 77 63
19. Rangárvalla 351 14,5 8,3 77 60
20. Árnes 392 15,7 8,3 70 57
Samtals og meðaltöl 11 144 15,8 9,5 77 63
VII. Veturgamlar ser. Fyrir skýrsluárið 1976—1977
var byrjað að gera upp skýrslur fyrir veturgamlar ær
frá þeim skýrsluhöldurum, sem sendu þær upplýsing-