Búnaðarrit - 01.01.1978, Qupperneq 488
472
BÚNAÐARIUT
NAUTGRIPARÆKTARFÉLÖGIN
478
Tafla I (frh.) Yfirlitsskýrsla um nautgriparæktarfélögin 1977
Bændur (bú) í félaginu Meðalbústærð Meðalafurðir og kjarn- fóðurgjöf heilsárskúa Medalársnyt og kjarnfóðurgjöf reiknaðra árskúa
N autgriparæktarfélag eða nautgriparæktardeild Voru alls Áttu alls kýr tSl •«s ts> ’5 3 '>* l— ca *o 3 C* < 1 Skráðu kjarnfóður Fjöldi kúa alls Fjöldi reiknaðra árskúa Ársnyt, kg Mjólkurfita, % Kg mjólkurfita Kjarnfóður, kg Ársnyt, kg Kjarnfóður, kg
70. Grýtubakkahr., S.-Ping 5 142 98 124,4 5 28,4 24,9 4 714 4,40 208 990 4 663 1 010
71. Hálshr., S.-Þing 8 138 77 111,4 4 17,3 13,9 4 311 4,52 195 1 051 4 132 1 004
72. Bf. Ljósavatnshr., S.-Þing 22 390 285 348,4 15 17,7 15,8 4 040 4,03 163 943 4 013 959
73. Bf. Bárðdæla, S.-Ping 13 205 133 170,2 5 15,8 13,1 4 123 3,95 163 932 4 065 922
74. Skútustaðahr., S.-Þing 12 119 81 104,0 8 9,9 8,7 4 460 4,29 191 1 027 4410 1 044
75. Bf. Reykdæla, S.-Ping 19 334 199 262,1 1 1 17,6 13,8 4 176 4,09 171 985 3 923 949
76. Bf. Aðaldæla, S.-Þing 22 523 330 423,5 10 23,8 19,3 4 115 4,11 169 1 018 4 090 998
77. Bf. Ófeigur, Reykjahr., S.-Ping 5 146 93 121,8 2 29,2 24,4 4 123 4,32 178 981 4 139 972
78. Bf. Tjörnesinga, S.-Ping 6 70 46 62,9 4 11,7 10,5 3 916 3,95 155 706 3 813 684
79. Bf. Vopnafjarðar, N.-Múl 7 122 74 100,4 6 17,4 14,3 4 332 4,42 192 1 185 4 097 1 129
80. Fljótsdalshéraðs, Múlasýslum 12 169 105 143,8 10 14,1 12,0 3 951 4,10 162 767 3 922 750
81. Norðfjarðarhr., S.-Múl 3 59 38 49,3 2 19,7 16,4 3 860 4,03 156 693 3 854 695
82. Breiðdals og Fáskrúðsfj., S.-Múl 2 34 18 25,4 2 17,0 12,7 3 274 3,96 130 1 122 3 206 1 091
83. Austur-Skaftfellinga 12 240 160 211,4 12 20,0 17,6 4 392 3,89 171 1 228 4 297 1 179
Samtals 958 22 411 14 553 18 820,5 737 - - - - - - - -
Meðaltal - - - - - 23,4 19,6 3 804 4,10 156 889 3 737 879
fellt verið að fjölga að undanförnu, bæði lölulega og
hlutfallslega. Voru þær nú 60,1% af kiim landsinanna
miðað við kúafjölda á haustnóttum 1977.
Meðalnyt kúa varð hæst árið 1971. Nam hún þá
3963 kg með 4,16% mjólkurfitu, þ. e. 165 kg mjólkur-
fitu á fullmjólkandi (heilsárs) kú, en 3806 kg á reikn-
aða árskú. Síðan lækkaði meðalnytin ár frá ári og
var árið 1975 komin niður í 3594 kg með 4,13% mjólk-
urfitu, j>. e. 149 kg mjólkurfitu á heilsárs kú, en 3514
kg á reiknaða árskú. Nú hefur meðalnytin hækkað
aftur annað árið í röð. Nam hún 3804 kg mjólkur með
4,10% mjólkurfitu, ]). e. 156 kg injólkurfitu á heilsárs
kú, en 3737 kg mjólkur á reiknaða árskú. Er þetta
142 kg hækkun miðað við nyt heilsárs kúa 1976, en
157 kg hækkun miðað við nyl reiknaðra árskúa. Mjólk-
url'ita hækkaði úr 4,08% í 4,10%, þannig að afurðir
heilsárs kúa jukust um 6 kg mjólkurfitu.
Kjarnfóður var skráð á 737 búum, og nam gjöf