Búnaðarrit - 01.01.1982, Page 28
2
BÚNAÐARRIT
1. Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri.
2. Viðar Þorsteinssqn er skrifstofustjóri. Hann annast
reikningshald félagsins og hefur umsjón með bóksölu
félagsins og forfallaþjónustu í sveitum.
3. Berglind Bragadóttir er gjaldkeri félagsins og einka-
ritari búnaðarmálastjóra. Hún annast einnig skjala-
vörslu.
4. Björn Bjarnarson, jarðræktarráðunautur.
5. Óttar Geirsson, jarðræktarráðunautur.
6. Óli Valur Hansson, garðyrkjuráðunautur.
7. Axel V. Magnússon, ylræktarráðunautur.
8. Ólafur E. Stefánsson, nautgriparæktarráðunautur.
9. Erlendur Jóhannsson, nautgriparæktarráðunautur.
Hann hafði lcyfi frá störfum án launa í 3 mánuði í byrjun
árs.
10. Sveinn Hallgtímsson, sauðfjárræktarráðunautur.
11. Árni G. Pétursson, hlunnindaráðunautur.
12. Ólafur R. Dýrmundsson, landnýtingarráðunautur.
13. Þorkell Bjaniason, hrossaræktarráðunautur.
14. Gunnar Bjarnason, ráðunautur um útflutning hrossa í
'U hluta úr starfi.
15. Sigurjón Jónsson Bláfeld, loðdýraræktarráðunautur.
Hann aðstoðaði einnig sauðfjárræktarráðunaut við
sauðfjársýningar.
16. Pétur Sigtryggsson, svínaræktarráðunautur í 'li starfi.
17. Guðmundur Jónsson, alifuglaráðunautur í 'I2 starfi.
18. HaraldurÁrnason, verkfæra- og vatnsveituráðunautur.
19. MagnúsSigsteinsson, bygginga- og bútækniráðunautur.
20. Ketill A. Hannesson, búnaðarhagfræðiráðunautur. Var
í leyfi frá störfum í 1 'I2 mánuð.
21. Jóhann Ólafsson, forstöðumaður Búreikningastofu
Iandbúnaðarins.
22. Pétur K. Hjáhnsson, fulltrúi á Búreikningastofu.
23. Þorhjörg A. Oddgeirsdóttir, fulltrúiá Búreikningastofu.
24. Matthías Eggertsson, ritstjóri og ábyrgðarmaður Freys.