Búnaðarrit - 01.01.1982, Page 29
SKÝRSLA BÚNAÐARMÁLASTJÓRA
3
25. Júlíus J. Daníelsson, ritstjóri Freys.
26. Gísli Krisljánsson, fyrrverandi ritstjóri, liefur umsjón
með forðagæslu.
27. Sveinn Einarsson, veiöistjóri. Hann starfar samkvæmt
sérstökum lögum og nýtur starfsemin sérstakrar fjár-
veitingar frá Alþingi, en Búnaðarfélagið annast stjórn
hennar. Hann annast einnig eftirlit með loðdýrabúum.
28. Jón Viðar Jónmundsson, stjórnar tölvuþjónustu í 60%
starfi.
29. Halldór Arnason, fulltrúi við tölvuþjónustu.
30. Aslaug I. Skúladótlir, ritari á aðalskrifstofu í hálfu starfi.
31. Gitðrún Sigurjónsdóttir, tölvuritari í 70% starfi.
32. Kristín Ó. Ragnarsdóttir, tölvuritari í 70% starfi til 30.
nóvember, síðan í fullu starfi.
33. Guðlaug Eyþórsdóttir, tölvuritari í hálfu starfi í 10'E
mánuð.
34. Anna B. Bragadóttir, tölvuritari til 30. ágúst.
35. Halldóra Guðjónsdóttir, tölvuritari til 30. nóvember.
36. Margrét Skúladóttir, tölvuritari í fullu starfi frá 1. sept-
ember.
37. Guðlaug Hreinsdóttir, tölvuritari í 70% starfi frá 1.
desember.
38. Eiríkur Helgason, varahlutafulltrúi, annast varahluta-
fyrirgreiðslu í búvélar. Eiríkur hefur einnig umsjón með
Ráðningastofu landbúnaðarins. Kostnað af starfi hans
greiðir Stéttarsamband bænda að hálfu á sumrin, en
einum fjórða að vetrinum.
39. Kristín Sonja Egilsdóttir, ritari á aðalskrifstofu í hálfu
starfi.
40. Ingibjörg Óskarsdóttir, ritari á aðalskrifstofu.
41. Óskar Guðjónsson, bókavörður í hálfu starfi frá ára-
mótum.
42. Agnar Guðnason, blaðafulltrúi landbúnaðarins, er í því
starfi að 'ls hluta hjá Búnaðarfélagi íslands.
43. Guðrún Margrét Árnadóttir, lögfræðingur bændasam-