Búnaðarrit - 01.01.1982, Qupperneq 88
62
BÚNAÐARRIT
141 kú færra en árið 1980. Fylgir hér yfirlit um
sæddar kýr á árinu, þar sem sýndur er fjöldi þeirra, fjölgun
eða fækkun miðað við árið 1980, hlutfallstala þeirra, miðað
við heildartölu kúa og kvígna á sömu svæðum við hausttaln-
ingu 1980, og 1. sæðingar 1980. í sviga aftan við þá tölu er
tala kúa, sem sæddar eru tvisvar innan 10 daga, en þær eru
ekki taldar með, þegar árangur er gerður upp 60—90 dögum
eftir 1. sæðingu. Aftast eru 2 dálkar yfir hlutfallstölu þeirra
kúa, sem halda við I. sæðingu eftir þeirri reglu, sem lýst er að
framan, sá fyrri yfir árið 1980 og sá síðari yfir tímabilið 1.
janúar til 31. október 1981. Þess má geta, að síðustu þrjár
tölurnar í hverri línu eru miðaðar við þau héruð, sem frjó-
tæknar eru búsettir í. Vegna viðmiðunar við fyrri ár er Bún-
aðarsamband Suðurlands talið sér í töflunni. Á árinu var
hafið tölvuuppgjör á sæðingarskýrslum úr Borgarfirði og
Eyjafirði.
1. sæð. Breyt % af 1. sæð. Árungur Árangur
Búnaðarsambund 1981 frá'80 kúm’8( ) 1980 í % ‘80 f % ‘80
Borgarfjarðar •••■ 2719 + 29l 74,6 2690(115) 72,9 76,2
Snæfellinga .. . 662 -23 60,7 685( 38) 69,1 73,6
Dalamanna . . . 292 x21 47,2 313( 44) 74,3 82,5
Vestfjarða .... 596 + 17 68,0 579( 30) 78,0 76,8
V.-Húnavatnss. 578 + 29 62,9 525( 15) 80,0 78,4
A.-Húnavatnss. 971 + 56 72,5 939( 40) 77,2 76,2
Skagfirðinga .... 1979 + 47 76,1 1932(105) 73,7 76,7
Eyjafjarðar . . . • • • • 5097| - + 355 76,5 5 452( 91) 77,2
S-Þingeyinga . . .... 1 698 + 4 75,7 1 694( 57) 77,1 74,6
N.-Pingeyinga . 115 + 29 87,1 86 77,9 81,0
Austurlands . . . ... . 1 241 -2 84,8 1 243( 37) 78,9 75,5
A.-Skaftfellinga ... 559 +32 87,9 527( 34) 80,9 77,0
Kjalarnesþings 411 -43 58,0 454 78,2 78,2
Alls 16.918 +201 73,8 17 119(606) 76,1 76,1
Suðurlands .... .... 12 107 + 60 84,4 12 047(224) 72,8 72,2
Samtals: 29025 + 141 77,0 29 166(830) 74,7 74,5