Búnaðarrit - 01.01.1982, Page 91
SKÝRSLUR STARFSMANNA
65
1982, notaði Kynbótastöðin 8496 skammta úr eigin
birgðum, sem tilgreindir eru í töflunni hér að aftan.
Óðinn 67003 10 Sproti 72001 ... 38 Rcx 73016 .. .. 1 158
Skoti VIII 68504 . 20 Ljúfur 72005 ... 302 Búri 73019 .. .. 560
Skrauti 69009 .... 10 Þáttur 72010 ... 345 Flói 74002 .. .. 620
Dofri 70011 120 Frami 72012 ... 835 Stöpull 74014 .. 320
Hringur 71011 .... 365 Stefnir 72016 ... 591 Bróðir 75001 .. 2 366
Rökkvi 71016 .... 40 Deilir 73001 ... 60 Einir 75003 . .. 736
Um 43% af sæðinu, sem frjótæknar fengu til notkunar á
árinu, var úr reyndum nautum, 13% úr holdanautum og
44% úr óreyndum nautum.
Nautastofninn. Á Nautastöðinni voru á fóðrum 8—21
nautísenn. 1 árslok voru þau 15. Hérá eftireru talin 15 naut,
sem slátrað var frá Nautastöðinni. í sviga aftan víð nöfn
nautanna er tala stráa, sem fryst var úr hverju þeirra, slátr-
unardagurogfallþungi íkg: Blíður 79008 (7505, 11/3,265),
Snerrir 79011 (7499, 11/3, 290), bráður 79022 (0, 11/3,
217), Garri 79007 (7513, 30/3, 262), Svipur 79012 (7585,
28/4, 263), Falur 79015 (7535, 28/4, 255), Hlekkur 79034
(0, 12/5,200), Bauti 79009 (7887,30/6,289), Urriði 79010
(7783, 30/6, 294), Kaktus 79016 (7800, 30/6, 280), Gegnir
79018 (7589, 30/6, 280), Finnur 79025 (6760, 30/6, 264),
Hafur 79039 (0, 30/6, 237), Dýri 79033 (7529, 1/9, 259),
Lómur 80003 (0, 7/9, 227), Krapi 80017 (0, 10/11, 169).
Voru þessi naut felld, eftir að því sæðismagni hafði verið
safnað úr hverju, sem kynbótanefndin ákvað að skyldi fryst.
Ur 5 nautum fékkst ekkert sæði til frystingar.
Á skrifstofunni var starfið svipað og áður. Uppgjör á
sæðingarskýrslum og reikningshald voru aðalverkefnin.
Eins og áður er getið, voru á árinu 1981 sæddar 16.974 kýr hjá
fyrri viðskiptaaðilum Nautastöðvarinnar, en innheimt voru
gjöld af 19 830 kúm, til að ná 85% þátttöku búnaðarsamb-
ar>danna, þar sem hlutfallstala sæddra kúa var lægri.
Starfsmaður við Nautastöðina auk mín er Ingimar Ein-