Búnaðarrit - 01.01.1982, Page 117
SKÝKSLUR STARFSMANNA
91
Tafla 2 hér fyrir neöan sýnir fjölda refa og hvolpa, 1980 og
1981, ásamt þunga högnahvolpa 15. okt.
Tafla 2.
Ár Læður Högnar Hvolpar Hvolpar á par. læðu Pungi högnahvolpa 15. okt., kg
1980 210 70 1092 5,4
1981 628 210 4175 6,6 8,34
Eins og taflan sýnir hefur lífdýrum fjölgaö um 200% milli
ára og frjósemi þeirra aukist úr 5,4 hvolpum í 6,6.
Frjósemin hjá þessum refastofni er sérstaklega góð eða
1,0—1,5 hvolpi meira þetta árið, sé miöað við hin Norður-
löndin. Vert er að geta þess, að árið 1980 var lífdýrastofninn
eingöngu hvolpar, sem ekki eru jafnfrjósamir og fullorðin
dýr.
Tafla 3 sýnir þau refabú, sem stofnað var til seinni hluta
ársins 1981, og refastofn þeirra.
Tafla 3.
Bær
Sýsla Refalæöur Refahögnar
•• Stórimúli, Saurbæjahr.
2- Hagi, Barðastr. hr.
3- Fifustaðir, Ketildalahr.
4' Botn, Reykjafjarðarhr.
5- Markhöfði, Bæjarhr.
6- i’órormstunga, Áshr.
Brekka, Seyluhreppi
if- Skörðugil, Seyluhr.
9* Loðfeldur h. f., Sauðárkr.
id. Laugaland, Haganeshr.
11. Háleggsstaðir, Hofshr.
12- Eyrarland, Hofshr.
13* Hofsstaðasel, Viðvíkurhr.
14' Hjarðarhagi, Akrahr.
Dalasýsla 30 11
V.-Barðastr. sýsla 50 16
V.-Barðastr. sýsla 40 14
N.-ísafjarðarsýsla 40 14
Strandasýslu 40 14
A.-Húnavatnssýsla 40 14
Skag. 24 8
Skag. 27 9
Skag. 100 33
Skag. 40 14
Skag. 35 12
Skag. 35 12
Skag. 24 8
Skag. 12 4