Búnaðarrit - 01.01.1982, Page 193
BÚNAÐARÞING
167
Guðmundur Jónasson, bóndi, Ási,
Gunnar Guðbjartsson, bóndi, Hjarðarfelli,
Gunnar Oddsson, bóndi, Flatatungu,
Guttornrur V. Þormar, bóndi, Geitagerði,
Hermann Sigurjónsson, bóndi, Raftholti,
Hjalti Gestsson, héraðsráðunautur, Selfossi,
Jón Kristinsson, bóndi, Lanrbey,
Jón Ólafsson, bóndi, Eystra-Geldingaholti,
Jósep Rósinkarsson, bóndi, Fjarðarhorni,
Júlíus Jónsson, bóndi, Norðurhjáleigu,
Magnús Sigurðsson, bóndi, Gilsbakka,
Páll Ólafsson, bóndi, Brautarholti,
Sigurður J. Líndal, bóndi, Lækjamóti,
Sigurjón Friðriksson, bóndi, Ytri-Hlíð,
Stefán Halldórsson, bóndi, Hlöðum,
Sveinn Jónsson, bóndi, Ytra-Kálfskinni,
Teitur Björnsson, bóndi, Brún,
Pórarinn Kristjánsson, bóndi, Holti.
Auk fulltrúa sátu þingið búnaðarmálastjóri, stjórn og
ráðunautar félagsins. Formaður félagsins er forseti Búnað-
arþings og átti einnig sæti þar sem fulltrúi. Hinir tveir stjórn-
arnefndarmennirnir voru kosnir varaforsetar þingsins.
Málaskrá Búnaðarþings 1982
T Reikningar Búnaðarfélags fslands fyrir árið 1981.
2. Fjárhagsáætlun Búnaðarfélags íslands fyrir árið 1982.
3. Erindi sýslufundar Eyjafjarðarsýslu um samræmda
tölumerkingu á sauðfé. Lagt fyrir af stjórn Búnaðarfé-
lags íslands.
4. Erindi Búnaðarsambands Skagfirðinga um niðurfell-
ingu búvörugjalds til Stofnlánadeildar landbúnaðarins.
5. Erindi Stéttarsambands bænda um jarðabótaframlag til
uppsetningar vökvunar- og frostvarnakerfa í kartöflu-
görðum. Lagt fyrir af stjórn Búnaðarfélags íslands.