Búnaðarrit - 01.01.1982, Page 301
BÚNAÐAR l’ING
275
Mál nr. 58
Tillaga fjárhagsnefndar um skiptingu Búnaðannálasjóðs
árið 1981.
Kr.
Búnaöarsamband Kjalarnesþings ............................... 114 621,69
Búnaðarsamband Borgarfjaröar ................................ 149 141,51
Búnaðarsamband Snæfellinga ................................... 47 691,79
Búnaðarsamband Dalamanna ..................................... 49 858,72
Búnaðarsamband Vestfjarða .................................... 74 167,72
Búnaðarsamband Strandamanna .................................. 30 370,01
Búnaðarsamband Vestur-Húnavatnssýslu ......................... 71 593,78
Búnaðarsamband Austur-Húnavatnssýslu ......................... 78 653,42
Búnaðarsamband Skagfirðinga ................................. 126 269,63
Búnaðarsamband Eyjafjarðar .................................. 210 087,13
Búnaðarsamband Suður-Pingeyinga ............................. 123 835,57
Búnaðarsamband Norður-Pingeyinga ............................. 39 453,69
Búnaðarsamband Austurlands .................................. 135 731,21
Búnaðarsamband Austur-Skaftfellinga .......................... 39 556,47
Búnaðarsamband Suðurlands ................................... 597 580,91
Samtals kr. 1 888 615,25
Samþykkt með 23 samhljóða atkvæðum.
Mál nr. 59
Erindi allsherjanefndar um uppskeru-, fóður- og búfjár-
tryggingar í landbúnaði.
Afgreitt með máli nr. 41.
Mál nr. 60
Erindi búfjárrœktarnefndar um júgurbólgurannsóknir.
Málið afgreitt með eftirfarandi ályktun, sem samþykkt var
með 22 samhljóða atkvæðum:
Búnaðarþing fagnar því, að tekist hefur samstarf með
flestum mjólkursamlögum landsins um að stofna og reka
mjólkurrannsóknarstofu, sem er í þann veginn að taka til
starfa. Mun þar verða unnt að rannsaka á einum stað öll