Heilbrigðismál - 01.03.1996, Side 2
Álefli
ALHLIÐA STYRKTARKERFI FYRIR FÉLÖG OG SAMTÖK
VISA ÍSLAND býður háþróað söfnunar- og
greiðslukerfi til að auðvelda félögum og
samtökum fjáröflun frá velunnurum og
föstum styrktaraðilum til að skapa sírennsli
fjár til starfseminnar.
Með ALEFLI gefst korthöfum VISA, sem
eru um 100.000 um land allt, og vilja
leggja góðum málum lið, kostur á að láta
fé af hendi rakna á þægilegan hátt.
Greiðslufyrirkomulag er sniðið að þörfum
korthafa.
FYRIR:
ÍÞRÓTTA HRE YFING UNA,
EINSTÖK FÉLÖG
OG DEILDIR,
LANDS- OG
LÍKNARSAMTÖK
OG
ÖLL GÓÐ MÁLEFNI.
Tölvuskráð greiðslufyrirmæli eru varðveitt
á GAGNAGRUNNSKERFI VISA, sem
tengt er öllum bönkum og sparisjóðum
landsins á beinni línu.
Til að sýna styrktaraðilum í ALEFLI þakk-
lætisvott og styðja jafnframt við bakið á
starfi félaga og samtaka við söfnun
styrktaraðila, úthlutar VISA reglulega
HVATAVERÐLAUNUM.
Vinningar sem geta verið utanlandsferðir
og/eða aðrir góðir vinningar, eru dregnir
úr lukkupotti en vinningsmöguleiki fylgir
250 kr. framlagi og margfeldi þeirrar
upphæðar.
•L
ALEFLI
Fjöður í hatt þeirra félaga
sem setja markið hátt
visArjMwurjmi
ÁLFABAKKA 16. 109 REYKJAVÍK sími 525 2000 - fax 525 2020
Nánari upplýsingar hjá VISA
eða í næsta banka / sparisjóði.
ARGUS & ÖRKIN / SÍA VI073a1096