Samtíðin - 01.03.1942, Side 8
4
SAMTÍÐIN
Hvers konar lygari eruð þér?
Viðtal við dr. DONALD A. LAIRD sálarfræðing
OKKUR er það öllum meðfætt að
segja ósatt, en margir vaxa upp
úr slíku, þegar þeir komast til vits
og ára. Það er slæmt, að fólk skuli
vera í heiminn borið með tilhneigingu
til þess að Ijúga. Sérhver maður verð-
ur að læra af reynslunni og það oft
biturri reynslu, að honum er það
bráðnauðsynlegt að lialda ósanninda-
iineigð sinni í skefjum.
Skreytni er smábörnum jafn eðli-
leg og hneigð þeirra til leikja. Hún
er þeim meira að segja eins konar
leikur. Það verður að kenna þeim
sannsögli rétt eins og þeirn er kennt
að lesa, og þessi kennsla á að fara
fram um sama leyti ævinnar og liarn-
ið lærir að þekkja stafina. Bráðnauð-
synlegt er, að mikil rækt sé lögð við
að uppræta lygalineigð barna. Sé það
ekki gert, má ganga að því vísu, að
úr barninu verði ólæknandi lygari,
þegar það vex upp.
— Er ósannsögli sameiginlegt ein-
kenni fjölskyldna?
— Já., Athuganir hafa leitt í ljós,
að ef eitt barn i fjölskyldu er ósann-
sögult, eru miklar líkur til, að syst-
kini þess séu einnig með því markinu
brennd. Þetla þarf þó eklci að vera
ættgengt, heldur er það oft uppeldinu
að kenna. Því miður liefur reynslan
sýnt og sannað, að ef ekki er liægt að
treysta einu barni i fjölskyldu, eru
miklar líkur til, að systkini þess séu
einnig ósannsögul.
— Skrökva börn fremur að for-
eldrum sínum en kennurum?
— Tvímælalaust. Börn skrökva
miklu fremur heima iijá sér en í
skólum, og í 7 tilfellum af 10 hj'ggisL
slíkt á Iiræðslu. í einu tilfelli af 10
skrökva hörnin einungis af skáld-
legri lmeigð. Sum hörn liika við að
Ijúga af ótta við, að þeim verði refs-
að og gelur slíkt sluðlað að því, að
gera þau sannsögulli, en í sjálfu sér
breytir það ekki innræti þeirra.
Slrangir foreldrar eiga oft ósannsög-
ul börn.
— Ber óhreinskilni vott um lélega
greind?
— Nei. Stundum kann hún að stafa
af skorti á dómgreind og staðfeslu-
leysi, cn hún stafar elcki af heimsku.
Háskólastúdent getur alveg eins dreg-
ið vísvitandi rangar ályktanir og
maður á lágu vitsmunastigi.
— Er líldegt, að dræmt svar heri
vott um ósannsögli?
— Nei, þvert á móti. Ósannsöglir
menn hika yfirleitt ekki, þegar þeir
ljúga. Hraði i svörum er oft yfirskyn
þeirra, sem temja sér að segja ósatt.
Með leiftursvörum villa þeir mönn-
um einmitt sýn.
— Ber kinnroði vott um ósann-
sögli?
— Nei. Að vísu orsakar lygi breyt-
ingu á hlóðþrýstingi fólks, en sjaldan
til þeirra niuna, að það roðni. Auk
þess kemst ósannsöglin upp í vana,