Samtíðin - 01.03.1942, Side 15
SAMTlÐIN
11
GERALD KERSH:
S a g a
JTJVERT HÚS á sér sína undir-
lieima. Milli þils og veggjar og
undir gólfunum eru liin fáránlegustu
göng. Þar eru sund, þjóðvegir, torg,
breið stræti, þvergötur og skúmaskot,
og allt er þetta hulið sífelldu myrki’i.
Þetta eru borgir músanna.
Mýs lifa undarlegu, ævintýralegu
lífi. Þær eru í nábýli við jötna. Lág-
vaxnasti maður er sextiu sinnum
hærri en stærsta mús — fyrir sitt
leyti eins hár og verksmiðjureykháf-
ur er frá olckar sjónarmiði — og' uin
það hil átján liundruð sinnum þyngri.
Rödd hans er eins og þrumugnýr,
fótatak lians eins og jarðskjálfti, og
hann á ketti, sem eru kolsvartir og
miskunnarlausir eins og sjálfur djöf-
ullinn, þögulir og þolinmóðir eins og
tíminn. Sú eina miskunn, sem þeir
þekkja, er bráður hani.
En þrátt fyrir allt þelta leggur
niúsar-hrautryðjandinn leið sína inn
i húsakynni ófreskjanna. Með frá-
hærn hugrekki útbýr hann sér vistar-
veru, sagar bogagöng, grefur jarð-
göng og sér um, að konu lians og
hörn skorti ekki neitt.
Mýs fæðast hópum saman, líkt og
fuglsungar, en af hverjum lnindrað,
sem ]}ornar eru í þennan lieim, nær
sjaldnast ein takmarki sinu i lífinu.
En livert er þá takmark músarinnar?
Óteljandi kynslóðir músa hafa
fæðzt og dáið, síðan músin, sem hér
verður sagt frá, lifði og drýgði sínar
95. saga Samtíðarinnar
óskiljanlegu dáðir bak við þykkar
eikarþiljur i stóru, gömlu liúsi.
Þessi mús rataði vel um Undir-
heima sína, alla leið neðan úr dimm-
um og rökum kjallaraherbergjum
upp í gegnum eldhúsin inn í hina
rúmgóðu borðstofu og alla leið upp
i rjáfur. Risarnir í liúsinu átu ósköp-
in öll. Þeir gleyptu stóreflis hita í
einu og dustuðu heilar máltíðir af
hrauðmolum og öðru góðgæti úr
skegginu á sér og fötunum sínum.
Hér var alltaf nógan mat að hafa.
En af meðfæddri skynsemi áleit mús-
in heppilegast að liætta sér aðeins út
úr fylgsni sínu að næturlagi.
Kvöld eilt gekk músinni illa að
draga hjörg í bú sitt. í borðstofunni
vorn hundar, feiknastórir mjóhund-
ar. Og í eldhúsinu lá einnig liundur
í leyni, feitur og pattaralegur. Karl-
menn þrömmuðu eftir gólfunum.
Húsið var allt fullt af háskasemdum.
Músin leitaði því þangað, sem minni
umferðar var von. Ilún vissi, að i
svefnherbergjunum uppi á lofti var
ofl sitthvað ljúffengt að hafa. Því
klifraðist hún upp eftir ótal veggjum,
smaug í gegnum þiljur og ruddist
framhjá afarmiklum hjálkum, þar
til hún var koniin alla leið upp á
loft. Þá nam hún staðar.
Hún var komin að breiðum gangi,
sem lá frá hröttum steintröppum að
hei’bergjunum hinum megin í hús-
inu. Músin leil upp. Hún sá grilla í
a f m ú s