Samtíðin - 01.03.1942, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.03.1942, Blaðsíða 24
SAMTÍÐIX 20 um og málað myndir af bændunum fyrir fáeinar krónur. Læknirinn mælti eflir andartaksþögn: — Það er alveg sjálfsagt að verða við til- mælum yðar! Ég hef ekki gleymt seg- ulnum. Ekki óraði Samuel Morse þá fyrir l>ví, að meinlaus sjónhverfingasýn- ing á póstskipinu Sully, sem var á leið til New York árið 1832, mundi verða til þess að hreyta honum úr frægum málara í heimsfrægan upp- fyndingamann. Dr. Jackson kom með skeifu úr mjúku járni og vafði málmþræði ut- an um Iiana. Því næsl tengdi hann þráðinn við lítinn rafgevmi og hleypti straumi á hann. 1 sama hili varð járn- ið segulmagnað og dró að sér nokkra nagla, sem lágu á borðinu. Læknir- inn tók nú strauminn aftur af þræð- inum, og við það varð járnið aftur jafn magnlaust og áður. Hér var að- eins um einfalda tilraun að ræða, en í augum listamannsins Morse var ]>essi tilraun hvorki meira né minna en lykill að nýrri veröld. Því lengur sem hann hugsaði um hana, þeim mun sannfærðari varð hann um það, að nota mætti rafsegulinn til þess að vinna maigfalt meira gagn en að tína upp fáeina nagla og skemmta fólki. í stað þess að nota nagla ráð- gerði hann að nota mjóan járnstíl, sem hægt væri að lyfta, en láta því næst falla og merkja við það punkta og strik á pappirsræmu, er rynni und- ir endann á rafseglinum. Punktarnir og strikin áttu að tákna vissa stafi í stafrófinu. Það, sem eftir var ferðarinnar, sat Morse dag eftir dag í káetu sinni Geir Stefánsson & Co. hf. Urnboðs- og heildverzlun. Austurslræti 1. Reykjavík. ALLS KONAR VEFNAÐARV ÖRUR. — ALLT TIL FATA. Sími 1999 — P. O. Box 551. Skipasmíði — Dráttarbraut við Bakkastíg, Reykjavík Símar: 2879 og 4779. Látið okkur gera við skip yðar. Við munum gera yður ánægða.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.