Samtíðin - 01.09.1942, Page 24
20
SAMTÍÐIN
Berklar verða alloft banamein gam-
almenna, af því að líkami þeirra
hefur ekki orku til að veita þeim
sjúkdómi viðnám. Ellisjúkdóma-
læknar teija sig enn ekki geta svar-
að með neinni vissu sþurningunni
um það, hve lengi maðurinn geti
lifað. Þeir henda á það, að á 200
síðastliðnum árum hafi mannsæv-
in í Bandaríkjunum verið lengd um
25 ár að meðaltali, eða úr 35 árum
upp í 60. Þessir læknar kunna frá
ýmsu merkilegu að segja. Meðal
annars gcta þeir frætt yður um það,
að til liafa verið þó nokkrir menn,
sem gátu stokkið yfir Iiáa garða og
lekið þátt i kapphlaupi um áttrætl,
eins og t. d. Luther Burhank. Þeir
hafa eftir itarlegar athuganir kom-
izt að þeirri niðurstöðu, að með
ævilangri reglusemi og varfærni í
lifnaðarháttum gæti fjöldi fólks náð
100 ára aldri.
Þessir læknar munu á komaiuli
tímum hafa afar mikilvægt hlutvcrk
að vinna í heilbrigðismálum Banda-
rikjanna. Fækkandi harnsfæðingar
og fækkandi dauðsföll meðal eldri
kynslóðarinnar vestan hafs hafa
liaft það í för með sér, að meiri
hlutinn af íhúum landsins er rosk-
ið fólk. í dag eru 27% af Banda-
ríkjamönnum komnir yfir 45 ára
aldur. Um næstu aldamót nnin
helmingur þjóðarinnar hafa náð
þeim aldri. Árið 1950 munu verða
uppi jafnmargir 65 ára gamlir
Bandaríkjamenn eða eldri og þá
verða þar 5 ára hörn eða yngri.
Mun þá koma á daginn, að ellisjúk-
dómalæknarnir þar í landi eiga ekki
minna verk fyrir höndum en barna-
læknai-nir eiga nú.
M U N I Ð:
-élagsprentsmiðjan
Ingólfsstrætj
FULLKOMNASTA og
VANDVIRKASTA
PRENTSM IÐJ A
LANDSINS
o
SÍMI: 1640
Wo rthington
frystivélarnar standast allan
samanhurð, hæði livað gerð og
gæði snertir.
Islenzkir sérfræðingar liafa
viðurkennt þetta með þvi að
kaupa frá Ameríku eingöngu
W orthington-frystivélar.