Samtíðin - 01.09.1942, Síða 26

Samtíðin - 01.09.1942, Síða 26
22 SAMTÍÐIN hún er sannkallaður augasteinn föður síns. Kemur þar fleira til greina en venjuleg föðurást og þá einkum ])að, að Svetlana minnir Stalin ávalll á móður sina, Nad- czhdu Alleluievna, sem hann hatt tryggðir við, er hún var aðeins seytján ára gömul, en hann sjálfur ferlugur að aldri. Nadezhdu var önnur kona Stal- ins. Hann liafði þekkt liana, frá þvi er hún var smábarn í vöggu. Faðir hennar var lásasmiður í Tíflis, og höfðu þeir Stalin verið nágrannar og virktavinir frá því, er sá síðar- nefndi var barn að aldri. Svo þeg- ar Stalin kom í kvnnisför til Tiflis, eftir ævintýralega fjarvist þaðan og heimsótti nágranna sinn, lásasmið- inn, var dóttirin orðin dökkeyg, gjafvaxta mær, grarinvaxin og ldjóðlát í framkomu. Þella var árið 1919. Draumar Stalin voru að rætast. Nú kom hann frá Moskvu og kunni margt að segja af Lenin og hinni gagngerðu og rót- tæku nýskipan i Rússlandi. Sjálfur var hann að gerast heldur en ekki mikilvæg persóna í hyltingarstarf- seminni. Það var því engin furða, þótt draumlyndu lásasmiðsdóttur- inni i Tiflis yrði starsýnt á þennan hugdjarfa Georgíumann. Hafi hún ekki fellt ástarhug til hans þegar i stað, er hitt þó víst, að hún fylltist strax aðdáun á honum. En Slalin, sem verið hafði ekkjumaður síðan 1907, varð óðara ástfanginn i Nad- ezhdu, og þegar hann fór frá Tíflis, var hún í fvlgd með honum, enda höfðu þau þá bundizt tryggðum. Brátl stofnuðu þau heimili í þrem Thorvaldsensbazarinn Austurstræti 4 — Reykjavík Sími 3509 • Ilefur ávallt til sölu íslenzka iðn- aðarmuni, t. d. útskorna murii úr tré og hcrni, silfurmuni, upphluts- borða, knipplinga, ábreiður, sokka, vettlinga, ullarnærfatnað, brúður o. m. fl. — Sendum gegn póst- kröfu um allt land. Bazarinn tekur til sölu vel unna muni. Sendið honum alls konar prjónles og band. Vefnaðarvöruverzlun Austurstræti 10 — Reykjavík Metravara, — smávara, Iívenuridirfatnaður, Sokkar, — mjaðmabelti, Kápur, — kjólar. Karlmannaföt og frakkar Manchetskyrtur og bindi, Nærföt, — sokkar, Hattar, húfur o. m. m. fl. Vörur sendar gegn póstkröfu um Iand allt.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.