Samtíðin - 01.09.1942, Side 27
SAMTIÐIN
23
herbergjum í Kremlin. Þar fæcklist
þeim sonur árið 1921. Var hann
nefndur Vassily. Og 5 árum seinna
var Svetlana i heiminn horin. Börn-
in urðu brátt samrímd, en leikvang-
ur þeirra var þröngur. Alls staðar
voru varðmenn, og umhverfið var
tæplega við barnahæfi.
Nadezhdu, önnur kona Slalins,
andaðist árið 1932. Sagt er, að Stal-
in og hún hafi verið i söngleika-
höllinni í Moskvu kvöldið áður en
hún dó. Banamein Nadezlidu var
talið vera lífhimnuhólga. Eu sá orð-
rómur komst hrátt á kreik, og lief-
ur enn ekki verið kveðinn niður
með öllu, að hún liafi látizt af völd-
um eiturs. Söguhurður þessi st'udd-
ist við það, að talið er, að Nadeziidu
hafi jafnau bragðað á öllum þeim
réttum, sem Stalin voru hornir, áð-
ur en liann neytti þeirra.
Lík Nadezhdu var hrennt, og við
útförina var þess getið, að hún hefði
verið trygglyndasta holshevíka-kon-
an í gervöllu Sovét-Rússlandi. Lát
hennar fékk mjög á Stalin, og nú
óx hatur lians á ókunnu fólki um
allau helming. Gerðist hann hrátt
enn þá ómannhlendnari en nokkru
sinni áður. Þessi tíðindi, sem nú er
gelið, stuðluðu að þvi, að hörn Stal-
ins urðu að vera ein síns liðs frek-
ara en verið hafði. Vassily var sið-
an sendur í skóla til Leningrad, og
þegar tími þótti til kominn, var
Svetlana sett í venjulegan barna-
skóla í Moskvu. í þessum skóla var
ekkert tillit tekið til faðernis henn-
ar, og talið er með öllu óvíst, að
skólasystkin hennar hafi haft
Rafmagns-
lagnir
og viðgerðir á tækjum,
fáið þér hezl unnar á
Vesturgötu 3.
Bræðurnir Ormsson.
Vélaverkstæði
Sigurðar
Sveinbjörnssonar
sími 5753, er flutt af Laugaveg 68
i hið nýja verkstæðispláss sitt á
horni Skúlagötu og Mjölnisvegar.
Verkstæðið framkvæmir vélsmíði,
svo og viðgerðir á verksmiðju-
vélum og mótorum.
SIGURÐUR SVEINBJÖRNSSON,
Sími 5753.