Samtíðin - 01.09.1942, Page 28

Samtíðin - 01.09.1942, Page 28
24 SAMTÍÐIN nokkra hugmynd um, að hún væri dóttir Stalins. Svetlana sleit nú barnsskónum og gerðisl hin fríðasta mær. Bók- lineigð og námslöngun í rikum mæli hafði hún tekið að erfðum frá móð- ur sinni, en skapfestu og stillingu frá háðum foreldrum sínum. Ætla má, að kyrrðin innan múra Kreml- ins hafi stuðlað áð því að gera'hana kyrrláta í framkomu. Út fyrir þá hafði hún aldrei komið nema á skólagöngu sinni og' er hún hafði skroppið til sveitaseturs föður síns Slalin er enginn tungumálagarp- ur. Hann hefur látið sér nægja að læra móðurmál sitt. Þess vegna varð hann síður en svo hrifinn, er dóttir lians tjáði honum, að sig lang- aði mjög' til þess að læra frakkneska tungu. En viku seinna kom þó rúss- nesk stúlka, er kunni þetta tungu- mál, til Kremlins í þeim erindum að kenna Svetlana það. Dóttir Slalins ann tónlist og leik- ur ágællega á slaghörpu. Þessa til- hneigingu hefur hún þegið að erfð- um frá móður sinni. Sagt er, að Stalin hafi mjög gaman af að lilusta á liana spila lög úr Aida og öðrum söngleikjum, því að þau var móðir hennar vön að leika á sínum tíma. I tómstundum sínum situr einvalds- herrann stundum hugsi og' hlustar á tónana frá slaghörpu dóttur sinn- ar. Þeir minna hann á litlu, dökk- eygu stúlkuna, sem hann kynntist í Georgíu, og unni liugástum. (Úr Sunday Dispatch, London). ..Hjálpið oss til þess að útvega Sam- tíðinni marga nýja kaupendur. == Þálsbindagerðin Jakobína Ásmundsdóttir, Suðurgötu 13, Reykjavík. Simi: 2759. Býr til alls konar hálsbindi, slaufur, trefla og slæður. Selur kaupmönnum og kaupfé- lögum um Jand allt. — Fyrsta flokks efni og vinna. Þetta merki tryggir yður gæðin. PRJÓNASTOFAN Laagavegi 20, EeykjaVík. Sími 4690. Þeir, sem eru ánægðir með PRJÓNAFATNAÐINN, liafa keypt hann lijá M A L I N.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.