Samtíðin - 01.09.1942, Qupperneq 32

Samtíðin - 01.09.1942, Qupperneq 32
28 SAMTÍDIN uni borizt mjög alvarleg tíðindi frá Evrópu. Roosevelt hefur þann sið, að hann lyftir höfðinu hvatlega og lætur um leið fjúka leiftursnöggar umsagnir um hitt og þclta, þannig að hanu hittir í hvert sinn naglann beint á höfuðið. Rödd lians er fögur og sterk. Þegar hann hefur slöngvað frá sér athugunum sinum, sem, eins og áður er sagt, hitta beint í mark, rennir hann augunum glettnislega lil þeirra, sem viðstaddir eru, og lcitar álits þeirra á málefnunum - en að því fengnu myndar hann sér skoðanir um gesti sína. Athuga- semdir hans leiða ekki einvörðungu i ljós þá yfirgripsmiklu mannþekk- ingu, sem vænta má af slíkum stjórnmálamanni, heldur djúpt inn- sæi, sem kannar nákvæmlega sér- hvert fylgsni mannlegs hugar. Þar sem ég er skáldsagnahöfund- ur, er það í mínum verkaliring að kynna mér mannlegar ástríður og hvatir. Ég veit því fullvel, livað ég er að fara, þegar ég fullyrði, að Roosevelt forseti skilur tilfinningar og sjónarmið alþýðumannanna i Randaríkjunum á hverri stundu.Les- endur minir kunna að minnast þess- ara ummæla hins merka frænda míns, James Hansons, um vissan stjórnmálamann: Skynsamur mað- ur! Hann lnigsar eins og ég. Athugasemdir Roosevelts um á- sakanir Randarikjamanna í garð Rreta fyrir framgöngu þeirra í styrjöldinni, fall Frakklands, sam- eiginlegar liervarnir gervallrar Am- eriku, nauðsyn þess að vinna stríðið o. s. frv. sannfærðu mig um það, að Önnumst húsa- og skiparaflagn- ir, seljum upp vindrafstöðvar fyrir sveitabæi og útvegum allt efni til þeirra. Sjáum um teikningar af stærri og smærri rafveitum. «<> MÍHI M*f.»

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.