Samtíðin - 01.06.1950, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.06.1950, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 íslenzku útgáfunni. Þar eru og rakin í stuttu máli lielztu æviatriði Gogols, en ævi hans var ærið harmsögu- kennd. „Dauðar sálir“ eru aðeins brot af því skáldverld, sem Gogol hafði ætlað sér að semja mn þetta söguefni sitt, eða einn þáttur af þremur. En tveir seinni þættirnir komu aldrei, og hin stranga rúss- neska ritskoðun spillti sögunni að sjálfsögðu nokkuð, en þó öllu minna en við hefði mátt búast. Gogol er hinn mikli sjáandi, eins og hinar liárnákvæmu lýsingar hans bera vitni um. Ekkert fær dulizt honum. Lýsingarnar ghtra af innsæi, og frásögnin svellur af þrótti og efnismergð. En hætt er við, að tals- vert af stíleinkennum mikils rithöf- undar fari forgörðum, þegar þess er ekki kostur að þýða verk hans af frummálinu, heldur verður að fara eftir þýðingu á fjarskyldu máli. Is- lenzki búningurinn virðist þó fara efninu vel, enda er þýðandi alkunnur hagleiksmaður á íslenzkt mál. Það er vonuni seinna, að íslenzkar bók- menntir hafa eignazt þetta merka verk. „Listamannaþing“ Helgafells eru orðin eiguleg ritsöfn, en þetta er IX. og næstsíðasta bindi hins síðara. í sænsku blaði stóð nýlega: Áður fyrr reið djöfullinn geithöfr- um. Nú ríður hann stjórnmála- flokkunum til skiptis. OSKAR SÓLBERGS feldskurðarmeistari. Laugavegi 3. — Sími 7413. Alls konar loðskinnavinna. Sernh. peterMH Reykjavík. Símar: 1570 (2 línur). Símnefni: „Bernhardo“. KAUPIR: Þorskalýsi, allar tegundir, Síld- arlýsi, Sellýsi, Síldarmjöl, Stál- föt, Síldartunnur. SELUR: Lýsistunnur, Síldartunnur, Kol í heilum förmum, Salt í heilum förmum. • — Ný fullkomin kaldhreinsunarstöð.— Lýsisgeymar fyrir 6500 föt. Sólvallagötu 80. — Sími 3598. Georg & Co. h.f. PAPPAUMBOÐIR Skúlagötu 59 — Sími 1132 Framleiðum alls konar pappa- umbúðir fyrir iðju og iðnað, t.d. fyrir: Skóverksmiðjur Efnagerðir Smjörlíkisgerðir Sælgætisverksmiðjur Saumastofur Klæðskera Bakara Snyrtivörur o.fl o.fl. Smekklegar umbúðir eru bezti seljarinn.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.