Samtíðin - 01.09.1951, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.09.1951, Blaðsíða 30
26 SAMTÍÐIN „Ég er nú að hugsa um að gefa upp andann, þegar ég dey, prestur góður.“ PÓSTÞJÓNN: „Frú, þér hafið lát- ið alll of mikið af frimerkjum á bréfið.“ Frúin: „Hamingjan hjálpi mér, ég vona samt, að það fari ekki of langt.“ „FIÐRILDAFRÆÐINGUR þykist hafa fundið skorkvikindi með 500 augu.“ „Merkilegt, að kvikindið skyhli ekki finna hann fyrst.“ manninum hennar einhverja at- vinnu.“ TILVONANDI tengdafaðir: „Ég ætla að gefa dóttur minni 100 þús- und krónur i heimanmund. Hvað getur þú lagt á móti?“ Tilvonandi tengdasonur: „Kvitt- un.“ RÍÓ-DYRAVÖRÐUR: „Þér megið ckki fara inn á sýninguna með liundinn yðar, frú.“ Frúin: „Mér er nú satt að segja alveg óskiljanlegt, hvaða ill áhrif kvikmvnd getur haft á svona hvolp.“ „ER ÞAÐ SATT, að þú hafir ekki verið viðstaddur, þegar dóttir þín gifti sig.“ „Það er hverju orði sannara, ég var úti í bæ að reyna að útvega ÓSKAR SÓLBERGS feldskurðarmeistari. Laugavegi 3. — Sími 7413. Alls konar lofiskinnavinna.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.